…ég held að þessi kona sé bara einhverskonar ofurhetja – það er bara ekkert sem hún gerir sem heillar mig ekki upp úr skónum. Hún var að birta myndir úr nýjasta þættinum sínum, sem sýndur er á Magnolia Network –…
Hér eru það leikara hjónin Ashton Kutcher og Mila Kunis, sem manni finnst maður eiga smá í og þekkja, eftir að hafa horft á þau vaxa úr grasi og leika saman í The 70s Show (1998-2006). Þau voru sem sé…
…ég er að elska að finna fyrir ykkur falleg innlit og hér kemur eitt í miklum bóhó fíling. Jarðlitir og náttúruefni alls ráðandi – þvílík fegurð! Sófinn er úr danskri Karup hönnun. Brúnbleikur koddi, Poudre lífrænn, hlutir eftir Ben Nicholson, Tate…
…um daginn kom út afmælisbæklingur frá Rúmfó í tilefni þess að þeir eiga 33 ára afmæli um þessar mundir. Það var alveg hellingur af tilboðum í gangi, og það er svo ótrúlega mikið af fallegum húsgögnum að koma í hús…
…eins og ég sagði ykkur í póstinum í gær þá voru að koma svo flottar haustvörur í Rúmfó, og það voru líka svo fallegar inspó-myndir sem mig langaði að deila með ykkur. Þannig að ég bjó til myndir, þar sem…
…eins og ég sagði ykkur í póstinum í gær þá voru að koma svo flottar haustvörur í Rúmfó, og það voru líka svo fallegar inspó-myndir sem mig langaði að deila með ykkur. Þannig að ég bjó til myndir, þar sem…
…ég hef mjög gaman af því að skoða alls konar húsbúnaðarfyrirtæki á Facebook og víðar og fá innblástur úr myndunum þeirra. Ég ákvað að týna saman nokkrar sem voru að heilla – þið eigið að geta farið beint á Facebook…
…elska að skoða svona mismunandi innlit. Hér er eitt, sem er í grunninn afskaplega hvítt og hlutlaust. En það er svo flott að sjá hvernig mismunandi áferðir og viður gefa þessu allan þann hlýleika sem gæti þurft… …hér er greinilega…
…ég finn stundum innlit sem fylla mig innblæstri. Hér er eitt slíkt, þvílík fegurð. Algjörleg klassískt og tímalaust að mínu mati. Innréttingin er ljósgrá, og marmaraborðplötur og bakgrunnur. Stjarnan er síðan þessi flísaði ofn, sem ég vildi óska að væri…
…og þessi hér er dásamlegur. Heimili í Svíþjóð með vintage blæ, maður fær tilfinninguna að þetta sé gamall herragarður en ekki íbúð í fjölbýlishúsi – sem þetta er. Einfaldar látlausar skreytingar og endalaus fegurð! …ég er að elska grenilengjuna og…