Tag: Húsgagnahöllin

Jólin nálgast…

…mig langaði að sýna ykkur hitt og þetta hérna heima hjá mér, auk þess nokkrar skreytingar sem ég gerði til þess að mynda, sem eiga það sameiginlegt að vera gerðar að mestu úr efnivið sem kemur frá Húsgagnahöllinni. Rétt er…

Iittala Thule – nokkrar hugmyndir…

…um jól hef ég alltaf fengið þó nokkrar fyrirspurnir um stóru skálina frá Iittala í Thule-línunni. Ég á ekki sjálf skálina þannig að ég fékk hana að láni hjá Húsgagnahöllinni, en þar er gríðarlega mikið úrval af Iittala-vörum. En hér…

Jól í Höllinni…

Ég endaði síðasta póst á þessari mynd, tekin á eldhúsborðinu hérna heima. En þetta er svo mikið eitthvað sem er að heilla mig. Ef ég fer ekki í hvítu áttina, með allt svona og létt og ljóst, þá er það…

Jólakvöld í Höllinni…

…annað kvöld verður haldið jólakvöld í Húsgagnahöllinni að Bíldshöfða, frá kl 19-22. Þetta hafa verið einstaklega hátíðleg og skemmtileg kvöld, og ég var svo heppin að vera boðið að verða á staðnum. Ég ætla að birta póst í kvöld með…

Sófaveisla…

…það er nú aldrei leiðinlegt að vera boðin í veislu, og ekki er það verra þegar það er sófaveisla. Ég er búin að vera í virkri sófaleit núna í á annað ár, og gengur ekkert að finna þann eina rétta…

Stofan mín…

…það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að við erum í miðri litapallettu í tískunni sem er mjög brún/beige. Mjúk og notaleg og sérlega hlýleg. Mig langaði að setja saman stofu fyrir ykkur sem er í þessum anda, frá…