…eða svona í þá áttina. Þið munið eflaust flestar eftir pjattbreytingunni sem að varð á forstofunni á sínum tíma (sjá hér)… …þvottahúsið hefur líka verið sýnt áður (t.d. hér). Í þvottahúsinu er þessu hérna snagi sem að krakkarnir nota fyrir…
…er “nýjung” sem er komin til að vera – held ég! Kannski? Sjáum til 😉 Ég hef gert þetta oft áður, þetta eru svona myndir héðan og þaðan heima hjá mér, svona stemmingsmyndir og örfá orð með. Í gær spurði…
…skreyta? Afsakið, ég meina – ekki misskilja mig – það er ekki eins og ég gangi hér um húsið berrössuð og finni hlutum nýjan stað. Heldur er það stundum að maður þarf að nauðsyn, “illri nauðsyn” = þegar maður kaupir…
…eða þú veist svona næstum: Smíða skútu, skerpi skauta – en mér finnst skreyti skauta, eiga betur við í dag. Ég setti þessa upp um daginn, og finnst þeir vera svo sætt svona vetrarskraut… …en mig langaði samt að prufa…
…eða ekki? Stundum er maður búin að plana allt saman, sjá fyrir sér, mæla út, hugsa og hugsa, og allt er ok á pappírunum. En svo, þegar að öll kurl eru komin til grafar, þá barasta ganga hlutirnir ekki upp.…
…en þó svo stutt 🙂 Hjartans þakkir fyrir öll fallegu kommentin í gær, þið eruð svoddan yndi. En hins vegar varð bara almennt uppnám, eða svona næstum 😉 “Hvar eru yfirhafnirnar?” “Hvar eru skórnir?” Því er best að útskýra þetta…
….en það er opinberi titillinn sem að ég gaf gang-meikóver-inu hérna hjá okkur. Sjáið til, stundum er maður að breyta til þess að hagræða, græða pláss, eða sér fram á að koma hlutunum fyrir betur á annan hátt. En stundum,…