…staður sem ég mæli svo sannarlega með að sækja heim. Þetta er í senn bókabúð og safn. Bókabúðin á Flateyri á Hafnarstræti 3-5 er 100 ára í dag. Fyrir réttum 100 árum fékk verslunin bræðurnir Eyjólfsson versunarleyfi. Verslun hófst reyndar…
…við fórum síðan í bíltúr frá Tálknafirði að Rauðasandi og Látrabjargi… …á leiðinni er þessi hérna í landi og krakkarnir stóðust ekki að kíkja um borð… …og eftir að keyra veg sem er ansi brattur og hrjóstugur á tímabili… …þá…
…ástkær fósturjörð. Í góðu veðri, þá er hvergi betra að vera. Að sama skapi, þá getur maður verið við það að frjósa í hel, nokkrum andartökum síðar. Við famelían lögðum land undir fót núna í sumar, innanlands, og skelltum okkur…
…ég hef sagt það áður, en það er engu minna satt í dag – af hverju líður tíminn svona hratt? …sumarið að koma og ungir menn sem stækka á hraða ljósins fengu nýtt hjól… …og litlar stúlkur eru alls ekkert…
…í febrúar áttu krakkarnir okkar heila viku í vetrarfrí frá skóla. Á sunnudeginum vorum við eitthvað að vafra um á netinu og rákumst á flug til London á frábæru verði, og ákváðum að vera sérlega hvatvís og kaupa okkur ferð…
…elsku hjartans daman okkar er orðin 13 ára í dag – táningur <3 Það er magnað hversu hratt tíminn líður og hvernig litla manneskjan okkar er orðin að ungri dömu, sem við erum endalaust stolt af. Hún er hjartahlý og dásamleg,…
…dásemdar jólin! Í fyrsta sinn tók ég mér bara frí frá tölvu yfir jóladagana, naut þess að borða, sofa og vera með fjölskyldunni ♥ …enda eru jólin svolítið bara svoleiðis, að vera og njóta – ekki satt? …í vikunni fyrir jól…
…er það ekki ágætt svona í upphafi viku! Eða á þriðjudegi sko 😉 …við fórum í smá bíltúr og leyfðum Molanum að hlaupa um… …það þykir honum ekki leiðinlegt, og sjáið nú bara hvað hann er fallegur á þessari mynd…
…er svo mikill snillingur! Ég var búin að sýna ykkur viðtalið sem kom við hana í Mogganum (sjá hér), en á sama tíma og það var tekið þá tók ég nokkrar myndir sem ég ætla að deila með ykkur í…
…við nýttum helgina í smá bíltúra litla famelían, enda yndislegt veður og nánast ólöglegt að hanga heima á svona dögum……á laugardeginum fórum við á Geitfjársetrið að Háafelli, sem er einn af okkur uppáhaldsstöðum að fara með krakkana… …sérstaklega í svona…