…á Ísafirði. Datt þarna inn og það er alveg þess virði að rölta hringinn og skoða… …mikið af fallegu fyrir þá sem safna Múmín… …ég var mjög heilluð af þessum könnum, skálum og bollum – svo fallegt… …æðislegar álkrúsir fyrir…
…staður sem ég mæli svo sannarlega með að sækja heim. Þetta er í senn bókabúð og safn. Bókabúðin á Flateyri á Hafnarstræti 3-5 er 100 ára í dag. Fyrir réttum 100 árum fékk verslunin bræðurnir Eyjólfsson versunarleyfi. Verslun hófst reyndar…
…burtu var haldið frá Tálknafirði og áfram… …rákumst á ísbílinn á leiðinni og það kunnu allir vel að meta það… …og það er bara alls staðar fallegt um að litast þarna… …stórbrotin náttúra í öllum sínum fjölbreytileika… …og stoppað hjá…
….það er eitthvað svo ótrúlega heillandi við eyðibýli. Öll þessi saga, lífið sem hefur verið lifað í þessu tóma húsi – sem stendur nú og leyfir vindinum að blása í gegn og tekur á móti öllum veðrum. Þau eru falleg,…
…við fórum síðan í bíltúr frá Tálknafirði að Rauðasandi og Látrabjargi… …á leiðinni er þessi hérna í landi og krakkarnir stóðust ekki að kíkja um borð… …og eftir að keyra veg sem er ansi brattur og hrjóstugur á tímabili… …þá…
…eins og alltaf þegar við erum að útilegast, þá fæ ég spurningar varðandi skipulagið og skreytingarnar í fellihýsinu. Flestum spurningum varðandi skipulagi svaraði ég í þessum pósti – smella… …en að vanda, þá er ég bara skreytiskjóða af náttúrunnar hendi…
…ástkær fósturjörð. Í góðu veðri, þá er hvergi betra að vera. Að sama skapi, þá getur maður verið við það að frjósa í hel, nokkrum andartökum síðar. Við famelían lögðum land undir fót núna í sumar, innanlands, og skelltum okkur…
…í febrúar áttu krakkarnir okkar heila viku í vetrarfrí frá skóla. Á sunnudeginum vorum við eitthvað að vafra um á netinu og rákumst á flug til London á frábæru verði, og ákváðum að vera sérlega hvatvís og kaupa okkur ferð…