Tag: Ferðalög

Verslunarmannahelgin okkar…

…við nýttum helgina í smá bíltúra litla famelían, enda yndislegt veður og nánast ólöglegt að hanga heima á svona dögum……á laugardeginum fórum við á Geitfjársetrið að Háafelli, sem er einn af okkur uppáhaldsstöðum að fara með krakkana… …sérstaklega í svona…

Litla húsið – Flúðum…

…ég var búin að “like-a” Litla húsið á Facebook fyrir þó nokkru síðan, enda sérleg áhugamanneskja um antík/grams-markaði.  Það var því í rigningarúða um seinustu helgi sem við ákváðum að leggja land undir fót og fara í smá bíltúr austur. …

Markaður í Jalon/Xalo – vá….

…eins og þið vitið þá eeeeeelska ég að gramsa og skoða á mörkuðum.  Ég fer reglulega í fjársjóðleitir í Góða hirðinn og alla þessa staði og hef virkilega gaman af.  Þegar við förum erlendis þá leita ég iðulega að einhverjum…

Sumarfrí 2018 pt. 2…

…við komumst fljótt að því að það er alveg magnað dýralífið þarna á Spáni, og fljótlega bættist einhyrningur í laugina – auðvitað 🙂…dugar auðvitað ekkert minna sko… …þá lá við að allir ferðafélagarnir gætu verið þarna á sama tíma… …en…

Markaður í Benissa…

…á laugardögum er hægt að finna ýmsa markaði á Spáni.  Það er misjafnt eftir hvar þið eruð, og um að gera að leita aðeins á google, og/eða spyrjast fyrir á Tourist-information-stöðum, þar sem þið dveljið. Við fundum út að í…

Sumarfrí 2018 pt. 1…

…og af stað fórum við – á 17.júní síðastliðnum og spennan var í hámarki……fáir spennntari þó en þessi tvö… …og flogið beint í sólina… …fengum dásamlegt herbergi… …og morgunin eftir var þetta útsýnið sem við vöknuðum við… …við leigðum hús,…

17. júní…

…er í dag – hipp hipp húrra! Þar sem við erum því komin fram yfir miðjan júní og enn höfum við vart fundið sumar, þá dró ég saman nokkrar gamlar og góðar myndir.  Þær eiga það sameiginlegt að fylla mig…

Akranes og antíkmarkaður – aftur…

…ekki í fyrsta sinn, og ekki í annað sinn – enda er þetta einn uppáhalds helgarrúnturinn okkar! Við erum bara þannig að við kunnum að meta þennan einfaldleika, bara að vera saman og njóta. Keyra upp á Skaga, fara á…

París III…

…annan daginn bar Big Bus-inn okkur framhjá Rauðu Myllunni og að Sacre Cæur, sem er í Montmartre-hverfinu…Byrjum á því að setja rétta andrúmsloftið með smá tónlist – mæli með að þið jútjúbið La Vie En Rose í hvelli… MONTMARTRE –…

Glasgow…

…um daginn þá stukkum við vinkonurnar til Glasgow.  Það er sko ekkert grín að við stukkum.  Af stað á föstudagsmorgni, komin upp á hótel um kl 11 og farin út af hótelinu á sunnudagsmorgni kl 10.  Sem sé, hviss, búmm,…