…þegar við breyttum svefnherberginu okkar 2018 þá fengum við okkur loksins nýtt langþráð rúm og dýnu. Rúmgaflinn og botninn var frá RB Rúm en dýnan sjálf er frá Dorma //samstarf. Ástæða þess að við keyptum þetta í sitthvoru lagi var…
…ást mín á bökkum/diskum á fæti hefur nú verið margumrædd hérna inni. En mér finnast þetta alltaf jafn mikil þarfaþing, hvort sem það er til skrauts eða brúks. Þeir eru fallegir þegar lagt er á borð og/eða borðið fram, og…
…er að hefjast núna í byrjun júní. Þar á meðal eru vörur frá merkinu Boltze sem er að hætta í sölu hjá þeim, og þess vegna eru vörurnar að fara á allt að 70% afslátt. Þrátt fyrir að útsalam hefjist…
…það er eiginlega alveg magnað hvað hver einasti mánuður er að líða hraðar en sá á undan. Ég hefði getað svarið fyrir það að 1.apríl var bara fyrir örfáum dögum en þess í stað er apríl nánast liðinn og maí…
…haldið það séu ekki bara Tax Free-dagar í Dorma núna fram til 11.mars. Sem er auðvitað snilld ef maður er að leita sér að einhverju fallegu til heimilisins, nú eða bara einhverju til gjafa. Eins og alltaf rak ég augun…
…það er alltaf gaman að taka rölt um útsölurnar og láta hugann reika. Kannski finnur þú einmitt það sem þú ert búin að vera að leita að og getur gert góð kaup og það finnst auðvitað öllum skemmtilegt. Ég tók…
…ég og jólin sko! Ég datt inn í Dorma núna í vikunni og það var komið svo mikið af fallegu jólaskrauti, og ekki jólaskrauti, sem ég bara stóðst ekki freistinguna af að taka með mér heim og stilla aðeins upp…
…ég var aðeins að stússa hérna heima og þurrka af, og þar með endurraða í eldhúsinu. Finnst það langskemmtilegast að slá þessu saman, því þá er hægt að “gleyma” þrifa hlutanum og einbeita sér betur að því að raða upp…
…það er víst búið að vera nánast endalaust seinkun á afmælum á þessum bæ. Auðvitað vegna Covid en líka bara veikindi eða einhver ekki heima. Við vorum svo í afmælisveislu hjá systurdóttur minni þegar að sonurinn segir: mamma, mannstu hvað…
…og í þetta sinn er ég á Smáratorginu. En ég datt þarna inn í vikunni og ákvað bara að mynda þar sem mér þótti ansi margt fallegt bera fyrir augu og þar að auki er Tax Free í gangi fram…