Tag: Blóm

Sumarblómin…

…ég held að ég hafi aldrei verið jafn sein að setja sumarblómin í pottana, og það sem meira er – ég er ekki enn búin að sækja pullurnar í útisófasettið fyrir sumarið. Þetta er að verða ansi hvimleitt að bíða…

Enn meiri fegurð í blómum…

…en ég fór í Heildverslunina Samasem á Grensásvegi, og ég tók nokkrar myndir af blómunum sem ég varð bara að deila með ykkur – ég meina sko, sjáið bara þessa fegurð… …fresíur og levkoj í miklu magni þessa dagana –…

Svo mikil fegurð…

…sum blóm eru einfaldlega fallegri en önnur, og ég held að bóndarósin verði að teljast þar á meðal. Þessi risastóra dásamlega rós er einfaldlega eins og drottning annara rósa og næstu vikurnar eigum við eftir að sjá urmul af henni,…

Febrúar…

…um daginn fór ég til þess að versla mér afskorin blóm í vasa, því að ég elska að vera með blóm í vasa hérna heima, en endaði með að koma heim með tvær orkideur. Það var nú orðið ansi hreint…

Bóndarósir…

…eru líka ofarlega á listanum yfir eftirlætisblómin mín! Sérstaklega þessar bleiku… …sjáið bara þessa fegurð… …það eina sem ég get kvartað yfir er að mér finnst þær alltaf standa í fremur skamman tíma hjá mér… …en á meðan þær eru…

Dásamlegu hortensíur…

…ein af mínum uppáhalds blómum eru hortensíur. Þó verð ég að viðurkenna að ég kann betur að meta þær afskornar heldur en í pottum. Ég er búin að vera með tvær í potti fyrir utan og það er ferlegt vesen…

Á lúpínuveiðum…

…um daginn sýndi ég ykkur póst með lúpínum hérna heima – smella, en ég elska að nota þetta fría og falleg efni í vasana mína og njóta yfir sumarið… …og það er nú bara dásamlegt að fara í bíltúra og…

Fegurð á allra færi…

…eitt af því sem ég vil endilega minna ykkur á núna í sumar, er að nýta það við getum verið með lúpínur í vasa á meðan þær eru í blóma. Lúpínurnar eru svo fallegar, og þær eru að standa alveg…

Blómlegt…

…sumarið er komið – eða í það minnsta er það planið. Gróðurinn fer hægt af stað, en sólgleraugun eru komin á sinn stað og ef gróðurinn er ekki að skila sér eins og maður óskar, þá er bara eitt í…

Sumarblómin – Byko…

…ég verð að viðurkenna að ég er að bíða óþreyjufull eftir að sumarið fari af stað, svona af alvöru, eða í það minnsta – að gróðurinn taki við sér. Það er svo svakalegur munur á gróðrinum í ár, eða í…