…er það ekki við hæfi, svona í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá því að ég byrjaði að blogga, að líta aðeins um öxl og kíkja á myndirnar sem voru að koma inn á bloggið á þeim tíma.…
…er þessi hér! Þetta er hann Raffi okkar, hann er að verða 15 ára í ár. Hann er dásamlegur hundur og hefur verið okkar besti vinur síðan 1999. Þannig að þetta er orðinn ansi hreint langur tími sem við höfum…
…og stjarnan þín! Sem er í glugganum í skrifstofunni okkar… …til að byrja með, þá setti ég nýjar gardýnur fyrir gluggann. Svona aðeins hlýrri og meira kósý, fyrir þennan árstíma… …gamli kassinn er fluttur inn í skrifstofuna, og bíður þess…
…er í miklu uppáhaldi hjá mér! Þannig er mál með vexti að K litli á heilan helling af fallegu dóti. En vandamálið var eiginlega bara að því úði og grúði öllu saman, það þurfti að skera aðeins niður. Leyfa hverjum…
…þrátt fyrir ást mína á þeim Góða, og að finna hitt og þetta og gera það að “mínu”. Þá er ein búð sem er óbrigðult á listanum mínum þegar að gera þarf herbergi. Hver er búðin? Ok, kannski ekki erfitt…
…haldið ekki að elskan hún Eva Rós, sem er eigandi Listdansskóla Hafnarfjarðar, hafi beðið mig að aðstoða sig við að gera kósý í skólanum þegar að hann flutti í nýtt húsnæði að Bæjarhrauni 2, 3 hæð. Það að gera kósý…
…hér kemur svona aðeins endurnýjaður hústúr, með svona nýrri myndum. Hér getið þið kíkt á þann gamla! Litlu framkvæmdirnar urðu sem sé aðeins stærri en þær áttu að verða. Hent var niður veggjum, breyttum öllum loftum, skiptum…
…því eins og þið vitið þá óskaði ég eftir myndum frá ykkur af hinu og þessu sem að þið hafið ýtt í framkvæmdir. Jeminn eini, mér varð svoleiðis að ósk minni. Hún Sigrún sendi mér myndir af heimilinu sínu og…
…ákvað að setja inn einn póst yfir allar herbergisbreytingar á seinasta ári, og svo held ég að frekari yfirlit yfir árið séu fyrir bý, þetta er bara endalaust annars. En flestir hafa gaman af því að sjá fyrir og eftir…
…þá skrifaði ég í fyrsta sinn inn á þetta blogg 🙂 Núna eru liðin 2ár og 646 póstar síðan. En vitið þið hvað, það eru komin inn 3221 komment á pósta frá ykkur öllum, þannig að enn og aftur –…