…mig langaði að sýna ykkur hitt og þetta hérna heima hjá mér, auk þess nokkrar skreytingar sem ég gerði til þess að mynda, sem eiga það sameiginlegt að vera gerðar að mestu úr efnivið sem kemur frá Húsgagnahöllinni. Rétt er…
…ég sýndi ykkur frá því í fyrra þegar við gerðum “búðina” hans Bubba Morthens í Kringlunni. En hann er að gefa út fallegu textaverkin sín fyrir jólin og er búðin sett upp til þess að afhenda þau. Þess ber að…
…og núna er það í Holtagörðum. Svo er einmitt TaxFree yfir helgina, þannig að það snilld að nýta sér það ef eitthvað vantar sniðugt í jólapakkana. Athugið samt að það er sunnudagsopnun á Smáratorgi en ekki í Holtagörðum… …en báðar…
…við hjónin lögðum í leiðangur í jólalandið í Bauhaus til þess að kaupa fleiri jólaseríur hérna úti við hjá okkur. Enda komin með töluvert meira pláss til skreytinga en áður og því brýn nauðsyn að bæta aðeins í safnið. Ég…
…um jól hef ég alltaf fengið þó nokkrar fyrirspurnir um stóru skálina frá Iittala í Thule-línunni. Ég á ekki sjálf skálina þannig að ég fékk hana að láni hjá Húsgagnahöllinni, en þar er gríðarlega mikið úrval af Iittala-vörum. En hér…
Fyrsti í aðventu er á sunnudag og ég ákvað að það væri alveg kjörið að setja bara saman nokkrar skreytingar fyrir ykkur – sem allar eiga það sameiginlegt að vera ótrúlega einfaldar og þægilegar í uppsetningu. Allt efnið í póstinum…
…það er loks komið að því að halda SkreytumHús-kvöldið í JYSK á Smáratorgi í kvöld hjá honum Ívari, og við getum ekki beðið! En eins og svo oft áður þá ákváð ég að týna saman nokkrar af fallegu vörunum og stilla…
Ég endaði síðasta póst á þessari mynd, tekin á eldhúsborðinu hérna heima. En þetta er svo mikið eitthvað sem er að heilla mig. Ef ég fer ekki í hvítu áttina, með allt svona og létt og ljóst, þá er það…
…annað kvöld verður haldið jólakvöld í Húsgagnahöllinni að Bíldshöfða, frá kl 19-22. Þetta hafa verið einstaklega hátíðleg og skemmtileg kvöld, og ég var svo heppin að vera boðið að verða á staðnum. Ég ætla að birta póst í kvöld með…
…bara svona stutt og laggott og kíkt eftir hvað er spennandi að sjá, en þessar myndir voru teknar síðastliðin föstudag. Hér rakst ég t.d. á þennan standspegil sem mér þótti ansi hreint flottur… …annar fallegur spegill, þessi til þess að…