Stofa og borðstofa – moodboard…

…eins og margar ykkar vita, þá er ég alltaf að leita mér að nýjum sófa hérna heim til okkar. Pínu mikið erfiðara að velja fyrir sjálfa sig en að velja fyrir aðra. Hvaða vesen er það?En það er geggjuð útsala…

Útsöluinnlit í JYSK á Smáratorgi…

……í vikunni fór ég í JYSK á Smáratorgi til þess að stilla upp á nokkrum borðum. Rétt eins mér finnst yndislegt að fríska allt upp eftir jólin, þá var ótrúlega gaman að skella upp nýjum fíling á pallana, léttara og…

Bráðum roadtrip um USA…

…er núna á dagskrá hjá okkur hjónunum ásamt einkasyninum. Við erum að fljúga til Raleigh í Norður Karólínu og ætlum síðan að eyða 11 dögum í að keyra og skoða og borða og bara almennt hafa gaman. Upphaflega planið okkar…

Hugmyndir að veggpanilum…

…ég var að skoða alls konar hugmyndir sem viðkoma viðarpanilum, svona hljóðvistarplötum sem fást t.d. í Bauhaus og víðar. Það eru margir sem hafa sett þær á heila veggi, bæði í svefnherbergjum og í sjónvarpsrýmum. En hér koma nokkra hugmyndir…

Moodboard fyrir svefnherbergi…

…ég rak augun í ný rúmföt sem eru komin í JYSK og heilluðu mig alveg upp úr skónum. Svo mikið að ég fór að hugsa um hvernig herbergi þar sem þau fengu að njóta sín og úr varð fyrsta moodboard…

Innlit á útsölu í Dorma…

…en ég fór niður í Dorma á Smáratorg, eftir að hafa spurt ykkur inni á Instagram hvað þið vilduð helst fá að sjá í þessu innliti. Meðal þess sem þið báðuð um að skoða voru dýnur, rúmgaflar, sófar og sófaborð.…

2024 – samantekt II…

Hér kemur síðan seinni hluti af póstum ársins, fyrir utan þættina – ég ætla að hafa sérpóst með þeim: Við skelltum okkur í gistingu og kvöldverð á Hótel Grímsborgum – dásamlegt alveg:Smella hér! Pantaði mér geggjaðar coffee table-bækur, svo fallegar:Smella…

2024 – samantekt I…

Ég held að það sé ágætis byrjun á nýju ári að líta aðeins um öxl og hérna kemur því fyrri hlutinn þar sem ég fer yfir það helstu póstana á liðnu ári. Við byrjuðum árið á moodboard-i með vörum frá…

Gamlársdagur…

…er mér alltaf pínulítið erfiður. Það er eitthvað svona ljúfsárt við hann sem veldur því að ég verð alltaf pínulítið trist á gamlárs, eru fleiri sem tengja við þessa líðan? …þessir eru reyndar ekkert að hafa áhyggjur af því hvaða…