Tag: Jól

Þrettándinn – pt.2…

…því að þegar maður er með 70plús myndir þá þarf að skipta þessu niður! Hvar vorum við? Já, alveg rétt – við vorum að kíkja yfir að stóra glerskápnum… …þar upp á var líka samansafn af hinum og þessu.  Eini…

Þrettándinn – pt.1…

…þá er hann kominn.  Jólin kláruð, kveðja, búið og bless 🙂 Skemmtilegt og pínu trist á sama tíma.  Ég veit ekki af hverju en mér finnst næstum jafn gaman að pakka niður jólunum eins og mér finnst að setja þau…

Lítil og sæt hús…

…eru farin að spretta upp hér og þar! T.d. inni á baði, þar sem lítið hvítt þorp hefur vaxið – alveg óvart og mér að óvörum… …tvö stærri húsin koma frá Rúmfóinu á Korputorgi, og voru komin á jólaafslátt þegar…

Jólarestar…

…eru fylgifiskur jólanna, ekki satt?  Allir í afgöngunum? Því er tímabært að deila nokkrum myndum frá jólahátíðinni, velkomin í slide-sjov hjá þreytandi “frænku” ykkar… …á aðfangadagsmorgun birtust hérna tveir rauðklæddir menn og heilsuðu upp á krílin.  Þetta varð þeim litlu…

2014 – hipp hipp…

…húrra! Nýtt ár og betra ártal, ekki satt? Gleðilegt árið til ykkar allra, og takk fyrir þau gömlu! ♥ Ást og knúsar í allar áttir ♥ Eins mikið og ég verð að viðurkenna að ég er nánast með kökkinn í hálsinum allan…

Blessuð jólin…

…komu, voru yndisleg eins og alltaf, og svo eru þau bara búin – eða svona næstum 🙂 Best að staldra aðeins við og kíkka á tréð í dag, pakkar á morgun og kannski bara jólahúsin sem ég átti eftir að…

Það er Þorláksmessa…

…sem þýðir bara eitt: jólin koma á morgun! Þá er bara eitt til ráða að ljúka því sem þarf að klára, reyna umfram allt að muna að njóta og svo að taka á móti jólunum með gleði í hjarta 🙂

Eitt lítið jólatré…

…nei tvö, neiiiiii þrjú!  Þá er ekki talinn með öldungurinn sem ég sýndi ykkur í gær.  Talandi um að taka jólatrésblætið í öfgar! Ef ég á að segja ykkur alveg eins og er, þá gerðist þetta alveg óvart og án…

Nostalgía…

…er víst eitthvað sem að tilheyrir jólunum hjá flestum. Maður er hugsar til baka um jólin þegar að maður var sjálfur barn, og er í því að reyna að skapa fallegar minningar fyrir krílin sín.  En talandi um bernskunnar jól…

Litlar og sætar…

…gjafir geta gert mann jafn kátar og þessar stóru. Þetta er bara spurning um hvernig þær eru framreiddar og hugsunin sem að liggur á bakvið. Í seinustu viku var ég að rölta í Rúmfó á Korputorgi með vinkonu minni, í…