Lítil byggð…

…ég var aðeins að stússa hérna heima og þurrka af, og þar með endurraða í eldhúsinu. Finnst það langskemmtilegast að slá þessu saman, því þá er hægt að “gleyma” þrifa hlutanum og einbeita sér betur að því að raða upp…

SkreytumHús-kvöldið 20.okt…

…var haldið í Rúmfó á Smáratorgi en hér koma nokkrar myndir af skreytingum, svona sérstaklega fyrir ykkur sem komust ekki. Yndislegt kvöld og ég er svo þakklát fyrir hvað þið voruð mörg sem komuð og það er alltaf jafn gaman…

Sófadagar í Húsgagnahöllinni…

…ennþá ráfa ég um og leita að mínum fullkomna sófa. Verkið þykir mér dulítið erfitt, þar sem sófinn þarf að vera ferlega þægilegur kúrusófi sem rúmar allafjölskyldumeðlimi og auk þess þarf hann að vera fallegur og smart í “sparistofuna” –…

Afmælisveisla…

…það er víst búið að vera nánast endalaust seinkun á afmælum á þessum bæ. Auðvitað vegna Covid en líka bara veikindi eða einhver ekki heima. Við vorum svo í afmælisveislu hjá systurdóttur minni þegar að sonurinn segir: mamma, mannstu hvað…

Innlit á töfrandi heimili…

…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Fältman-fjölskyldan fann íbúðina sína, með bogadregnu gluggunum í Helsingborg. „Við elskum þessa borg! Hér höfum við ströndina, skóginn og borgina í 10 mínútna fjarlægð. Mynd: Carina Olander Stílhreinu listarnir á…

Fjórir flottir…

…það er alltaf gaman að fá hugmyndir að fallegum haustkrönsum, og hér eru fjórir fallegir – sem eiga það sameiginlegt að vera með járnhringina sem undirlag. Hér sjáum við m.a eucaluptus og þurrkuð leðurlauf… …en hér eru hortensíur, erikur og…

DIY – veggpanill…

…svona var staðan seinast þegar þið sáið strákaherbergið. En við tókum það allt í gegn í ágúst í fyrra, og þið getið skoðað það í þessum pósti – smella! …en við erum með veggina málaða í Kózýgráum, sem er í…

Innlit í Góða…

…en mér finnst alltaf gaman að labba hringin og skoða og ímynda mér hvað væri hægt að gera til þess að breyta og bæta aðeins… …stundum er hægt að ímynda sér að hægt væri að taka sumar myndinar og t.d.…