…er svoldið þema þessa pósts. Búin að vera að jóla mikið undanfarið, en er alveg hreint ekki komin alveg þangað sjálf sko, hérna heima. Þannig að ekki halda að ég sé farin að jólaskreyta á fulli, ennþá 🙂 En ég…
…eins og fram kom í þessum pósti – smella – þá er ég búin að vera með virkan afsláttarkóða fyrir ykkur hjá fallegu Myrkstore. Kóðinn Skreytumhus gefur ykkur 25% afslátt fram til miðnættis 10.nóv.Mér fannst því kjörið að týna saman…
…ég verð nú að halda í hefðirnar og sýna ykkur kertið, sem er að mínu mati fallegasta dagatals keritð á landinu, ef ekki í víðar. Hún Vaiva er með síðuna sína VAST.IS og ég er búin að vera heilluð af…
…ég og jólin sko! Ég datt inn í Dorma núna í vikunni og það var komið svo mikið af fallegu jólaskrauti, og ekki jólaskrauti, sem ég bara stóðst ekki freistinguna af að taka með mér heim og stilla aðeins upp…
…næsta miðvikudagskvöld 2.nóv, milli kl.19-22, er jólakvöld Húsgagnahallarinnar. Ég ætla að vera á staðnum ef þið viljið koma og spjalla, fá smá svona jólainnblástur og bara eiga virkilega notalega kvöldstund. Smella hér til að skrá ykkur á viðburðinn! Taktu kvöldið…
…ég hef áður sagt ykkur frá fallegu Myrkstore.is sem er í eigu hennar yndislegu Tönju Maren. Myrkstore er með alveg einstaklega fallegar vörur og hún Tanja bauð mér upp á afsláttarkóða fyrir ykkur og ég þáði það að sjálfsögðu með þökkum – þannig að í…
…eða sko innlit á SkreytumHús-kvöldið sem var haldið í Rúmfó á Akureyri núna 27.okt. En eins og áður þá var þetta algjör snilld og svo einstaklega skemmtilegt… …ég fékk tækifæri til þess að leika lausum taumi og stilla upp hér…
…við vinkonurnar brugðum undir okkar betri fætinum núna á dögunum og kíktum á dásamlegu Sólheima. Skemmst er frá því að segja að við urðum alveg hreint heillaðar af þessu fallega umhverfi sem þarna er, svo ekki sé minnst á öll…
…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Í rúmgóðu svefnherbergi foreldra hafa veggir verið málaðir ljósgráir, gluggafóðringar og listar nokkrum tónum dekkri og loftið hefur fengið meðalgráan blæ. Mjög glæsilegt! Ljósakróna frá Gino Sarfatti. Mynd: Ruth Maria…