Dásamlegir aðventukransar…

…ég varð nú að deila þessum með ykkur. Hver öðrum fallegri, en gerðir úr lifandi blómum þannig að það þarf að vökva þá – nú eða gera bara rétt fyrir jólin til þess að eiga þá fallega yfir hátíðina. Önnur…

Desember er kominn…

…og ég er svo þakklát fyrir það! Ég held nefnilega að allir þessir dagar sem eru komnir í nóvember, 1111 – Black Friday og þar fram eftir götum séu að taka ótrúlega mikla “orku” frá okkur mörgum. Það er svo…

Textaverkin hans Bubba…

…ég fór í ótrúlega skemmtilegt verkefni núna á dögunum með henni Hrafnhildi vinkonu minni. En hún var að fara að setja upp verslunarrými í Kringlunni til þess að afhenda textaverkin sem að maðurinn hennar, Bubbi Morthens, er að gefa út…

Fyrsti í aðventu…

…og við erum bara í rólegheitum. Ættum kannski öll að vera eins og Molinn, og bara leggja okkur og slappa vel af svona á meðan við bíðum eftir jólunum. En hann stressar sig ekki á neinu, og aðventukransinn stendur tilbúinn…

Jólaskreytingar…

….við erum öll í jólagírnum núna og það er víst bara ekki seinna vænna, því fyrsti í aðventu er einmitt á morgun. Það er ekki einleikið hversu hratt tíminn líður. En núna ætlum við að skoða heilan helling af skreytingum,…

Byrjuð að jólast…

… og að finna fallegt gervigreni er alltaf smá lottóvinningur í mínum huga. Þrátt fyrir að finnast alvöru grenið dásamlegt þá finnst mér það þorna svo fljótt inni við að ég verð alltaf smá pirruð þegar það fer að hrynja…

Jólaskreytingar…

…í gær sýndi ég ykkur innlit í Rúmfó á Smáratorgi, en ég ákvað að það væri alveg kjörið að setja bara saman nokkrar skreytingar fyrir ykkur – sem allaf eiga það sameiginlegt að vera ótrúlega einfaldar og þægilegar í uppsetningu.…

Innlit í Rúmfó…

…en ég brá mér á Smáratorgið til hans Ívars og “tók aðeins til” 😉 á borðunum með jólavörunum. Aðallega svona vegna þess að ég ræð ekkert við mig. Mér fannst því kjörið að smella af nokkrum myndum til þess að…

Rigel.is & afsláttarkóði…

…mér finnst gaman að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Í dag ætla ég…