…var allt með kyrrum kjörum, þannig að ég ákvað að taka nokkrar myndir þarna og leyfa ykkur að sjá 🙂 Það er svo sem ekkert “nýtt” þarna inni, en sumir hafa kannski gaman af því að sjá hvernig svona herbergi…
…koma svo, rétt upp hönd ef þið hugsuðuð um Stellu í Orlofi 😉 Ef svo er, “gemmér fæf” – við erum á sömu blaðsíðu! En yfir í meira eggjandi mál – ég er búin að leyfa ykkur að sjá glitta…
…eða glæsigestur, er mættur á svæðið. Það er nefnilega þannig að ég á minn innri óskalista, svona hlutir sem að mig langar að eignast einn góðan veðurdag. Ætli það séu ekki flestir sem að eiga svoleiðis? Mig hefur…
….hver elskar ekki blóm? Svo þegar að maður á blóm þá er bara nauðsynlegt að taka smá myndir af þeim,sér í lagi þegar að pínulítil DIY-verkefni leynast inni á milli… …stundum er um að gera að nota kertastjaka og gefa…
….hér er ég! Ég sver það svoleiðis að ég ætlaði ekki að vanrækja ykkur en bara “sprakk” smá og hafði ekki tíma fyrir allt sem að ég ætlaði að gera. Hins vegar er ýmislegt spennó og skemmtilegt í vændum. …
…eða eiginlega bara bleikum sko! Þar sem að litla stúlkan mín er allt í einu orðin 7 ára þá fékk ég nostalgíu-kast og lagðist yfir gamlar ljósmyndir. Ég sýndi einhvern tímann fyrir löngu síðan myndir af fyrsta herberginu hennar, en…
…og ég er loks núna að sýna ykkur myndir af þessu! Hvað er eiginlega málið með tímann og hversu hratt hann flýgur áfram? Í það minnsta þá var brúðkaupið hjá þessum yndislegu hjónum í lok nóvember, þannig að það…
…er alltaf mjög spennandi í augum afmælisbarnsins! Daman var aftar mjög sátt við að láta mömmu sína koma sér smá á óvart, nema að hana langaði að hafa litlu mini-Petshop dýrin sín á kökunni. Ég notaði, rétt eins og í…
…og ár í næsta afmæli hjá dömunni (en bara hálft ár í afmæli litla mannsins). Þá má bara njóta skreytinganna í smá tíma áður en þær eru teknað niður, svona í skammdeginu… …það er alveg ómissandi að fá sér smá…