…og meira, meira í gær en í dag! Nú er búið að skoða gluggann aðeins, eigum við þá að kíkka á hliðarborðið mitt kalkaða?… …ég er alltaf að segja það, þetta er ekkert ákveðið fyrirfram og þegar að ég byrjaði…
…til að byrja með, þá er ég með kenningu/spurningu/pælingu. Hvers vegna er lagt svona mikið upp úr jólaskrauti en svona lítið upp úr páskaskrauti? Í raun er páskarnir lengri en jólin, svona frílega séð og Baggalútur hefur meira að segja…
…ég fékk fyrirspurn frá elsku krúttinu mínu, henni Svandísi, um hvernig mér líkaði við YHL-bókina, því að hún sjá glitta í kjölinn á henni á einhverri mynd. Þar sem að Svandís svo ötul að kommenta og gefa mér feedback, þá…
…er hér eina ferðina enn, og einu sinni enn þá er búið að breyta og endurraða (ætli það sé eitthvað til við þessu?). Ég sýndi ykkur um daginn þegar að ég færði snyrtiborðið hennar undir gluggann (sjá hér), en sýndi…
…en fyrst hvurs konar letiblóð er ég eiginlega! Ekki einu sinni settur inn morgunpóstur…..fnusssss! Tökum þetta eins og alvöru íslendingar, tölum bara um veðrið. Jiiiiii, það var svo vont veður í gær 🙂 ….en hvað geri ég ekki fyrir ykkur?…
…er orðið nafn á litlum hópí íslenskra heimilisbloggara. Þarna erum við saman komnar Kikka úr Blúndum og blómum, Adda frá Heima, Stína Sæm frá Svo margt fallegt og Kristín Vald frá Kristín Vald 😉 og ég fékk að þvælast með,…
…bara næstum allt 🙂 Datt inn í Zara Home á netinu og finnst það sérlega grátlegt að Zara hérna heima sé ekki með heimilsdeild. En í það minnsta þá ákvað ég að deila með ykkur nokkrum myndum sem að…
…herm þú mér! Ég fór aðeins fram út mér hér 🙂 Ég fer stundum í Góða Hirðinn, allir saman nú: HAAA????!?!! Sláandi fréttir! Síðan er ég afar gjörn á að breyta hérna heima hjá mér, aftur allir saman: Núúúúúú?????!!? Þannig…
…þetta verður bara svona hægt og hljótt póstur. Myndir teknar í hálfrökkri og rólegheitum, ættu að ýta ykkur blíðlega inn í helgina sem framundan er… ..haldið ekki að bambakrúttin mín séu bara að reyna að flytja inn í kertahúsin, svona…