…er enn einn demantur í krúttukórónunni sem að Selfoss ber á höfði sér 🙂 Þannig að í dag ákvað ég að leyfa ykkur að kíkja aðeins í heimsókn í Hlöðuna, og það er öruggt að þið verðið ekkert svikin af…
…hefst á nýjan leik. Ef þið munið þá gerði ég óskalista fyrir seinustu jól og nú verður einn af hlutunum á þessum lista gefinn í þessum gjafaleik. Ég er stolt að segja frá því, að í samvinnu við MyConceptStore, ætlum…
…þegar ég byrjaði að breyta núna um daginn. Þá var það eiginlega “operation afkrúttun” – það var sem sé búið að vera svo mikið dúllerí í kringum páskana að ég var bara komin með nóg 🙂 Þessar myndir eru teknar…
…var sem sé fluttur á vegginn þar sem að glerskápurinn var áður. Þar standa meðal annars þessir tveir stjörnukertastjakar, og svona til þess að spegla þá, þó ekki í speglinum, heldur í tveimur stjörnubökkum… …ég er mjög ánægð með krossana…
…stundum fæ ég alveg svona óstjórnlega löngun til þess að breyta í kringum mig. Gerist t.d. oft á vorin, stundum á sumrin, oft á haustin og gjarna um jólin – í það minnsta í mínu tilfelli. Þannig að ég tók…
…að breytingunum hérna heima! Það er nefnilega svo gaman að breyta aðeins til, setja sér það markmið að sem fæstir hlutir fari á sama stað og sjá allt í nýju ljósi!
…er geggjuð síða sem að hún Bryndís var að benda mér á. *innsog*éggetbarasvoGuðsvariðfyrirþaðaðégvissiekkiafþessarisíðu*innsog* Þar sem að í gærkveldi birtist þessi status á Fébókinni, þá beiðist ég afsökunnar og er bara enn bussí við breytingar, þannig að þið fáið bara að…
…er ekki bara málið að skella sér í Hirðinn, enn á nýja og sjá á hverju sá góði lumar. Vissuð þið að mamma mín gat aldrei munað nafnið á Góða Hirðinum, og kallaði þetta alltaf Græna Guðinn, og verslunin gengur…
…er staðsett á innst í Dalbrekkunni, fyrir ofan Nýbýlaveginn í Kópavogi. Þessi búð er eins og næring fyrir augun og fegurðarskynið. Það er einhvern veginn allt svo fallegt þarna inni, fallega uppstillt og umhverfið gefur einhvern veginn vörunum tækifæri á…