Í skóginum…

….búa öll litlu skógardýrin.  Bambarnir, auðvitað, kanínur, fuglar og fiðrildi – og allir safnast núna saman á einum stað í herbergi heimasætunnar 🙂 Byrjum á byrjuninni, eða í rauninni endanum, því sem að ég fann í þeim Góða. Taaaaadaaaaaa… …er…

Eldhúspartý…

…og við verðum bara að viðurkenna, þau eru nú alltaf best. Kannski með gítar og smá Frank Mills á hliðarlínunni.  Bara næs 🙂 En í gær fór ég einmitt í eldhúspartý, og hjá hverjum spyrjið þið? Einmitt í Ikea, en…

Ó Mosi minn…

…eins og ég sagði ykkur frá hérna, þá eru yfirvofandi breytingar í herbergi litla mannsins… …en ég var líka búin að segja ykkur frá því að ég á svo fallegan vegglímmiða frá Mosi.is, sem að mig hefur langað svooooo lengi…

Kalkað meir…

…og meira, meira í dag en í gær. Ég elska að mála með kalklitunum frá henni Auði Skúla (sjá hér Facebook-síðuna og hérna er bloggsíðan hennar).  Þannig er mál með vexti að ég var með hvítann bakka úti á borði…

Endurnýting…

… er algjörlega mál dagsins í dag.  Hér á heimilinu falla til alls konar krukkur, salsakrukkur, sultukrukkur og ….. já bara krukkur.  Ég safna þeim oftast saman í poka og fer með á leikskólann til þess að krakkarnir þar geti…

Lonny…

…er amerískt tímarit.  Það var upprunalega bara gefið út “venjulega” á pappír, en síðan hætti það alveg og mikil sorg varð í bloggheimum vestanhafs.  Þetta blað þótti nebbilega sérlega skemmtilegt 🙂  Síðan gerðist það að farið var að gefa blaðið…

Emily Henderson…

…og hennar snilligáfa er umfangsefni póstsins í dag.  Þið verðið að afsaka stöpula pósta en það  gerist ekki oft að ég missi vindinn úr seglunum en svo er nú, og ég er að reyna að fá almennilegt íslenskt rok í…

Litaflóran…

…inni í herberginu hjá heimasætunni minni fær margar fyrirspurnir.  Ég ákvað, fyrst að ég er ekki enn komin með fullt af nýjum verkefnum (þó eru mörg í deiglunni), að sýna ykkur nokkrar myndir innan úr herberginu hennar og gefa upp…

Nei halló aftur…

…eða kannski enginn hérna ennþá? Biðst afsökunnar á “konunni sem hvarf” en stundum gerast hlutir sem að maður ræður ekkert við og það komu upp á smá veikindi hjá bloggara.  En allt er á uppleið þessa dagana og ég er…