Körfudýr…

…við eigum tvo vini hérna heima.  Þið vitið, þessa loðnu! Þeir eru æðislegir, þó ég segi sjálf frá. Við erum reyndar næstum viss að sá yngri (og ljósari) er ofvirkur, hugsanlega með athyglisbrest, og þyrfti helst að komast á lyf…

Ó María…

…velkomin heim!  Ó María, velkomin heim. Því hjá mér áttu nú heiiiima, ó María – hjá mér 🙂 …var einhver sem að giskaði á þessa dásemd? …ég er svo yfir mig hrifinn af henni að það hálfa væri mikið meira…

Hús Fiðrildanna…

…er dásemdar gimsteinn sem leynist á Skúlagötu hér í Reykjavík. Versluninn selur gamla muni, aðallega frá Hollandi og Belgíu, og er gjörsamlega eins og ævintýraheimur 🙂 Smellið hérna til að komast á Facebook-síðu Húsa Fiðrildanna! …eins og sést á þessum…

Gjafaleikur…

…enn eina ferðina 🙂  Ég tók eftir því að fylgjendur á Facebook síðunni voru óðfluga að nálgast 4000, ótrúlegt en satt og biðlaði því til þeirra að deila síðunni og reyna að komast yfir 4000 markið.  Þetta gerðist í einum…

Litið til baka…

…inn um glugga til fortíðarinnar.  Það er eitthvað við gamlar ljósmyndir sem er svo ótrúlega heillandi.  Sjá hvernig fólkið klæddist, lifði og hvernig umhverfið var.  Þar sem að ég er yngsta barn foreldra minna, sem eru komin vel yfir sjötugt…

Strákahorn – hvað er hvaðan…

…svona fyrir ykkur sem eruð forvitin eða að leita eftir einhverju svipuðu þá er hægt að smella á það sem er feitletrað og þá sjáið þið verð og fleira… Hér er Mood-board-ið sem ég sendi frá mér… Það sem var…

Strákahorn…

…er mál dagsins.  Við höfum áður séð stelpuhorn sem að ég útbjó (sjá hér) en núna var það handa litlum manni sem er væntanlegur í vikulok.  Við lögðum upp með að hafa þetta einfalt, ódýrt og auðvitað dásamlega dúlló og…

Instatweetchat…

…eða þið vitið Snapchat, Twitter, Instagram og allt þetta sem er í gangi.  Þannig að ég ákvað bara að rölta um með myndavélina og taka myndir hér og þar og setja hérna inn, rétt eins og ég myndi senda þær…

Í skóginum…

….búa öll litlu skógardýrin.  Bambarnir, auðvitað, kanínur, fuglar og fiðrildi – og allir safnast núna saman á einum stað í herbergi heimasætunnar 🙂 Byrjum á byrjuninni, eða í rauninni endanum, því sem að ég fann í þeim Góða. Taaaaadaaaaaa… …er…