…mín elskulega krukka! Þín var beðið með eftirvæntingu! Ég fékk mér reyndar ekki tvær, eins og ég var búin að plana. Sér í lagi þar sem að þessi er úr gleri og það er ekki auðvelt að flytja svolleiðis í…
…einu sinni var kona sem að fór í Daz Gutez Hirdoz og hirti með sér heim þennan hérna disk… …og svo, af því að hún er sjúk í glerkúpla, þá gat hún ekki skilið þennan hérna eftir í hillunni í…
…því að það er mikið einfaldara 🙂 Hljómar þetta ekki gáfulega? Fyrst af öllu, takið eftir regninu á glugganum – jeminn eini (minnist ekki oftar á veður í þessum pósti – LOFA)! Ég setti krukkurnar mínar elskuleg í gluggann, og…
…verður allt að #$%#$%, í það minnsta – þegar að það haustar á miðju sumri, þá er það bara kjörið að nota tækifærið til þess endurraða, breyta og skreyta. Ef ekki er hægt að vera úti, þá er í það…
…og smá af sumu 🙂 Hvað segið þið annars gott? Eru ekki einhverjir enn hér á svæðinu? Ég er að gíra mig í gang aftur, tók mér smá sumarfrí frá blogginu, svona rétt til þess að hreinsa hugann – sem…
….ahhhhhhh, já Target! Það er nú ekki ofsögum sagt að ég get gleymt mér tímunum saman þarna inni. Síðan, fyrst ég kemst ekki alveg eins oft og ég vildi í búðirnar, þá gleymi ég mér bara á heimasíðunni þeirra. Hrúga…
…á Íslandi! Hljómar kannski kjánalega, en það er hægt 🙂 …leitað að skóginum? 🙂 …fundinn! …einn af fáum dögum þar sem að þetta bláa, og stundum þetta gula, sáust á himni… …í náttúrunni er endalaust af fallegum, auðvitað náttúrulegum, skreytingum.…
…er ein af þessum litlu demöntum sem að leynir á sér. Hún er ekki stór að fermetrum, en rúmar heilan hafsjó af yndislegu góssi. Ég datt þarna inn og ætlaði að taka nokkrar myndir, svona rétt til þess að sýna…
…fyrst af öllu þá bara verð ég að segja: VÁ! Þegar því er lokið, þá segjið bara: VÁ og hjartans þakkir ♥ 364 komment voru komin kl 20:00 – 21.06.2013, það er rosalegt. Mér finnst bara verst að ég get ekki…