Ró yfir…

…þessum myndum og stundum er það bara svo notalegt! Það er nefnilega svo endalaust falleg birtan sem kemur stundum á svona sumarkvöldum, þegar að seinustu sólargeislarnir kyssa trjátoppana svona rétt fyrir svefninn… …uppstillingin á þessu mikla kertaborði var eiginlega bara…

Smá knús ♥

…í dag ætlaði ég að kjafta fram og til baka um hluti sem að skipta í sjálfu sér engu máli. En eftir slys helgarinnar þá langaði mig frekar að senda ykkur öllum rafrænt knús og hlýju ♥

Ungfrú Ófriður…

…er ávalt á svæðinu.  Vertu til friðs er nefnilega setning sem ég hef heyrt nokkrum sinnum. En á erfitt með að fara eftir 🙂 Það er þetta með að vilja alltaf vera að breyta, og vonandi bæta í kringum sig.…

Allan heiminn…

…eða alla heimana?  Eða hvað? Ég var sem sé að breyta á borðinu mínu, einu sinni enn og sá það að ég var búin að setja 4 hnetti þar – þetta hlýtur að vera heimsmet í hnöttum, ekki satt? …ég…

Upplifun, Be Inspired…

…og já, hún er það! Upplifun, Be Inspired er blóma/bókabúð sem er nýopnuð í Hörpunni.  Að henni standa blómskreytarnir Guðmundur og Ómar.  Ég varð nú þvílíkt kát þegar ég frétti að hann Guðmundur væri að opna aftur blómabúð í miðbænum,…

Fyrir þremur árum síðan…

…,á þessum degi, var litli maðurinn enn í mömmubumbu.  Skrítið, þetta virkar fyrir heilli eilífð síðan, en samt er þetta svo stutt 🙂 Hins vegar verð ég að segja ykkur að þegar að ég var ólétt að honum, þá skartaði…

Gömul kort…

…eru náttúrulega bara dásamlega falleg og ég hef verið að skoða gamlar myndir á netinu, og hef auðvitað notað á kerti og krukkur, eins og svo margir aðrir. …en ég vissi/mundi/þráaðist við, því að ég var viss um að ég…

Þið eruð alveg milljón…

…eða í það minnsta hafið þið skoðað síðuna mína milljón sinnum 🙂 …ímyndið ykkur mig hrynja niður á gólfið með gleðibros á vör, svipað og á þessari mynd hjá henni dóttur minni… …ekki átti ég von á þessu í september…

Hvað fæ ég fallegt…

…í Piiiier (syngist með þessu hér, rétt eins og Baggalútur gerði um árið). Eins og ég sagði frá í pósti dagsins í gær, þá fengu smáhlutir að koma með mér heim úr Pier, eða á ég að segja smáfuglar.  Ég…