…við höldum áfram að skoða kastalann hjá Joanna og Chip, og í þetta sinn er það eldhúsið. Þvílíkt eldhús!!! Svo af því að það er ekki nóg, þá er að sjálfsögðu “Butler´s pantry” sem er fallegra en allt… …hér sjáið…
…það breytist víst seint hversu hrifin ég er af því sem Joanna Gaines er að gera. Nýjasta verkefnið hennar sem varð að heilli þáttaröð er Kastalinn – Fixer Upper: The Castle. Um er að ræða hús í Waco í Texas…
…þegar ég sýndi ykkur innlit í Húsgagnahöllina um daginn (smella hér til að skoða) þá var ég alveg að fara á límingunum yfir öllum fallegu púðunum. Verandi eins púðasjúk og ég er. En ég týndi einmitt nokkra saman og deildi…
…þessi tími líður svo hratt og það var aftur komin tími á að endurraða í frontinum í Rúmfó á Smáratorginu. Við vorum með fermingartímabilið sem framundan er í huga og svo langaði mig bara að kalla smá á vorið með…
…ég er enn í moodboard-unum og læt mig dreyma. Allt svona létt og ljóst, eitthvað sem er að heilla þessa dagana. Í þetta sinn er það stofu og borðstofa sem verða fyrir valin og öll húsgögnin eru frá Húsgagnahöllinni. Ég…
…alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta sér bara…
George Clarke er breskur arkitekt og þáttastjórnandi sem hefur gert mikið af efni um endurbætur á gömlum húsum og öðru sem tengist húsbyggingum. Hann er þekktur fyrir þætti eins og: The Home Show, The Restoration Man, George Clarke’s Old House…
…er núna á Nýbýlavegi 6 í Kópavogi og ég ákvað að kíkja í smá heimsókn. Það er alltaf gaman að fara í smá fjársjóðsleit og gá hvort að maður finni ekki einhvern bráðnauðsynlegan óþarfa. Stutta svarið er nánast alltaf já.…
…við erum með málverk í stofunni sem mér þykir alveg undurvænt um. Þetta er mynd sem hann pabbi minn málaði og gaf okkur í brúðkaupsgjöf árið 2005. Mér finnast litirnir svo fallegir og eins lagið á myndinni, sem fyllir vel…