Kökudiskar – DIY…

…það er bara þannig að kökudiskar á fæti eru yndi!  Ok? Ég fæ bara ekki nóg af þeim 🙂 Hér kemur því póstur með tveimur diskur sem að ég DIY-jaði fyrir sjálfa mig.  Áður hef ég gert þennan hér –…

Borðið góða – spurt og svarað…

…vá, takk fyrir frábæru viðbrögðin við málarapóstinum mínum fyrir helgi. Það voru svo margar fyrirspurnir að ákvað bara að henda inn hérna smá pósti með helstu svörum… Varstu með einhvern grunn fyrst eða notaðir þú þessa útimálingu bara beint á…

Iða…

…er innlit dagsins.  Iða Zimsen bókakaffi í Kvosinni, Vesturgötu 2a. Eins og svo oft áður í innlitum, þá leyfi ég myndunum að tala að mestu… …húsið eitt og sér, og umhverfið er nú bloggvert… …en ekki versnar það þegar að inn…

Just do it – DIY…

…ég hef nú rætt það áður hvað mig langar að skipta út sófasettinu okkar. En það verður víst að bíða aðeins betri tíma og á meðan þá vinnur maður úr því sem maður hefur, ekki satt? Enginn sem les síðuna…

Að kveðja…

…eitt af því sem að ég tel vera mestu forréttindin við það að vera blómaskreytir er sú staðreynd að þú færð að taka þátt í stóru stundunum með fólki.  Bæði hamingjustundunum, og svo líka þeim sem sorgin kemur við sögu…

Ágúst er næstum hálfnaður…

…það er um að gera að reyna að njóta þessa sumardaga sem að eftir eru… …en gott að hafa luktirnar á staðnum, til þess að nýta á kvöldin.  Eins og þið sjáið kannski þá er bara gler í annari luktinni,…

Ammlis, ammlis…

…því ég átti víst eftir að sýna ykkur smá 🙂 Sjáið þið borðið?  Ekki mikill munur á því frá því um daginn, eða hvað….? …júbb, sjáið bara stóra fína glerboxið mitt úr MyConceptStore.is …sé fram á endalausa möguleika í að…

Fríða frænka…

…er innlitið okkar í dag. Ég datt þarna inn um daginn og svei mér þá ef ég hefði ekki getað ráfað um og skoðað svo dögum tímunum skiptir 🙂  Endalaust af alls konar góssi sem væri enginn vafi á að…

Oooops…

….I did it again 🙂 Ég fékk hjá henni systur minni þennan líka eðal skúffuskáp!  Ekki merkilegur en ágætis hirsla og ég var komin með rétta staðinn fyrir hana í huganum… ….best að sýna ykkur líka hvað ég var að…