…í San Francisco rakst ég af tilviljun á dulitla dúllubúð sem að sprengdi alveg krúttskalann! Ég fékk leyfi til þess að taka nokkrar myndir þarna hjá þeim og deila með ykkur 🙂 Búðin heitir Gigi and Rose, og þið komist…
…er staðurinn sem ég er að hugsa um að bjóða ykkur til í dag, San Francisco 🙂 Wooohooo…. …fyrsti dagurinn okkur í USA var sunnudagur og því ekkert annað í stöðunni en að fara í brunch í Cheesecake Factory, og…
…sem þýðir bara eitt! Haustið er í raun og veru komið – skrítið! Krakkarnir komnir í leikskólann og skólann, rútínan tekur yfir og alveg að koma jól (okokok, ég skal ekki tala um jól strax)… …nú þegar að skólinn er…
…það er komin hefð fyrir því að skreyta ljóskrónuna í afmælum. Mjög einföld leið til þess að ná fram stemmingu. * Pappaljós og hnettir Í þetta sinn skreytti ég hana með pappaljósum og veisluhnöttum sem að ég keypti…
…fyrir afmæli litla mannsins í Ikea samanstóð af: *Efni til þess að nota í dúk * Löber * Glös * Servéttur * Æðislegar gamaldags “mjólkurflöskur, í tveimur stærðum (bara af því bara að mér langaði svo í þær 😉 *…
…er spá í að fara að koma endrum og sinnum með pósta sem heita Smáhugmyndir! Svipað og smáskilaboð 🙂 Þetta er í raun svona sms-blogg-póstur. Sjáið til, maður getur lengi á sig blómum bætt og sértstaklega á sumrin koma í…
…loksins kom að því. Ég var orðin óttaslegin um að við myndum láta ferma drenginn áður en við næðum að halda upp á 3ja ára afmæli litla mannsins. Það er nefnilega alltaf svona með sumarbörnin, það er enginn heima þegar…
…þrátt fyrir ást mína á þeim Góða, og að finna hitt og þetta og gera það að “mínu”. Þá er ein búð sem er óbrigðult á listanum mínum þegar að gera þarf herbergi. Hver er búðin? Ok, kannski ekki erfitt…
…er mætt á svæðið. Eða svona næstum því! Eftir að ég fékk fínu málninguna mína, og fínu spreyjin mín, þá ég næstum eins og Mr Bean þegar að hann málaði alla íbúðina sína. Allt skal málað í hinum fagra ríkislit…