…jæja krúttin mín! Til hamingju með daginn 🙂 Þannig er nefnilega málið að við eigum afmæli í dag, þegar að ég segi við þá meina ég við sem erum hér inni á blogginu. Ég og svo auðvitað þið, margar hverjar…
…er komið, því er ekki að neita. Ég stóð hér við eldhúsgluggann og starði út í garðinn, þar sem að öll laufin á trjánum eru að reyna að fjúka af í sömu andrá og ákveð að nú væri rétti tíminn…
…þú getur ekki hætt! Var það ekki annars svoleiðis? Ekki það að ég sé að mæla með því að smakka málninguna, en hins vegar þegar að maður er farin að mála eitthvað og lýkur því, þá starir maður í kringum…
…bókasafnið mitt. Sem sé gæðabókasafnið með skreytibókunum. Yndislegar bækur sem eru eins og konfektkassi að opna, skoða og njóta Fyrsta ber að nefna Things Matter eftir Nate Berkus… (smellið hér til að kaupa á Amazon) …bókin er rosalega flott… …mikið…
…er svo falleg! Fyrst að sumarið hefur endanlega kvatt okkur (það má deila un það hvort að það hafi yfir höfuð komið hérna fyrir sunnan?) þá ákvað ég að rifja aðeins upp betri tíð og bjartari daga… …með litla sæta…
…er ekki bara í grautinn! Ónei góða mín, það er líka til smá leyndó í bakhúsi á Laugarveginum sem að ber heitið Salt Eldhús. Tekið af heimasíðunni: Alveg frá því að ég man eftir mér hefur lífið snúist um mat…
…af hverju ertu alltaf að breyta? Hvenær verður þetta búið? Þessar spurningar heyri ég nokkuð oft – og ekki bara frá eiginmanninum 😉 Eftir það er algengast að það fylgi “aaauuuuummingja maðurinn þinn” – hrmmmpf! Ég veit ekki af hverju…
…ok, ég er kannski ekki skarpast hnífurinn í skúffunni. En ef það er eitt sem ég kann, eitt sem ég er með meirapróf í og gæti gert prófessíonal – þá er það að versla! Ójá góða mín 🙂 Í raun…
…ok, ok þetta er ekki frumlegasti gjafaleikur sem sögur fara af. En seinast var það alveg víst að færri fengu skilti en vildu og því er hér komið annað tækifæri. Því á maður ekki alltaf að gefa annað tækifæri? 1#…