…og stjarnan þín! Sem er í glugganum í skrifstofunni okkar… …til að byrja með, þá setti ég nýjar gardýnur fyrir gluggann. Svona aðeins hlýrri og meira kósý, fyrir þennan árstíma… …gamli kassinn er fluttur inn í skrifstofuna, og bíður þess…
…eða Föndurlist, er staðsett í Holtagörðum 10 (Ikea frá því í gamla daga 😉 ). Ég fór þangað um daginn til þess að ná mér í vistir, enda er ég í miklum föndurgír þessa dagana, og svei mér þá ef…
…er ein af þessum litlu, ofsalega fallegu búðum sem fá hjartað til þess að slá hraðar þegar maður kemur inn í hana ♥ Hún er staðsett í Eikjuvogi 29, í Reykjavík… …í búðinni fæst mikið af fallegum kvenfötum og skóm, en…
…og mikið er gott þegar að sumar vikur klárast! …og núna er rétt mánuður til jóla og því er alveg hreint óhætt að fara að jólast núna… …skella fram stjökum, og könglum og hreindýrum… …sumir stjakar eru einstaklega dásamlegir og…
…og svo að lokum smá jólasokkur, svona til að setja punktinn yfir i-ið… Að skreyta er svo oft bara um að setja upp ákveðna stemmingu, kalla fram ákveðna tilfinningu, eitthvað fallegt fyrir augað til að njóta og til að gleða…
…og hvað?? Af hverju finnur þú alltaf eitthvað í Góða Hirðinum? Þetta er ein af algengustu spurningunum sem að ég fæ 🙂 Svarið við þessu er einfalt, held ég, eða kannski ekki! Ég held að þetta snúist allt um að…
…sem ber fyrir augu næstu daga! Hér koma myndir til þess að espa ykkur upp og svo meira síðar… …Paul flutti búferlum innan eldhússins… …”nýr” gripur í eldhúsinu… …svo hrifin af nýja kransinum mínum (Í Sveit og bæ) og ljósinu…
…svona fyrst að í gær var blásið í jólalúðra, með látum! Því verður dregið til baka í dag og farið hægt og hljótt að hlutunum. Eiginlega bara hvíslað! Farið yfir myndir sem hafa verið teknar, en ekki komist inn á…
…á svæðið 🙂 Eða svo gott sem, sjáið til að ég fór í Pier að skoða jólaskrautið – og þar voru til hreindýr. Vissuð þið að ég elska hreindýr? Þetta voru ekki bara hreindýr, þetta voru loðin hreindýr! Þetta voru…