…er og verður alltaf í uppáhaldi. Því var ekki um annað að ræða en að taka hana Brynju, Deco Chick, í smá vettvangsferð þangað þegar að hún kom til landsins í seinustu viku. Brynja féll í stafi og þið getið…
…og núna ætla ég að gerast sérlega húsleg og gefa ykkur hreingerningaráðleggingar (*flisssssss*)… Þar kom að því að ég Martha Steward-aði ykkur bara. Ég á sem sé þessa hérna ljósakrónu. Ég er mjög sátt við ljósið mitt, sérstaklega eftir að…
…úr leiknum okkar í samvinnu við Upplifun, Be Inspired. Þeir voru svo rausnarlegir herramennirnir í Upplifun að bjóða fram guðdómlega fallegan aðventukrans! Ég fékk hjálp frá Mr. Random og hann sá um að spýta út réttu tölunni… …og það var kommentari…
…um hitt og þetta. Kveikt er á kertum og líður að jólum… …alls konar hlutir eru komnir á nýja staði, eða gamla staði eftir atvikum… …stjörnuljós blika í gluggum… …eða blómaljós, eftir því hver er eigandi gluggans 🙂 …aðalumræðuefnið þessa…
…ja hérna hér 🙂 Ef þið munið eftir því í sumar, þá sýndi ég ykkur inn í blómabúðina, Upplifun, Be Inspired. Hér er það sem ég skrifaði þá: Upplifun, Be Inspired er blóma/bókabúð sem er nýopnuð í Hörpunni. Að henni standa…
…loksins, húrra!! Fór í Söstrene Grenes í Smáralindinni um helgina og hvað haldið þið? Ég fann loksins litlu, gamaldags jólatrén sem ég hef verið að leita að í svo langan tíma. …byrjum á að prufa að nota bakka… …á hann…
…og satt best að segja, þá var ég búin að útbúa annan en þessi varð fyrir valinu í ár! …fyrsta vers var kertin. Ég fékk mér kerti í Rúmfó, í tveimur mismunandi stærðum. Ég átti hérna heima gömul nótnablöð, sem…
…eða þú veist svona næstum: Smíða skútu, skerpi skauta – en mér finnst skreyti skauta, eiga betur við í dag. Ég setti þessa upp um daginn, og finnst þeir vera svo sætt svona vetrarskraut… …en mig langaði samt að prufa…
…þá er búið að nýta sér aðstoð Mr.Random.org og hann spýtti úr tölunni: 21 …og það er því hún Ólöf Edda sem fær fallegu kertahringina frá Mosi.is og litla bambakrúttið ♥ Hjartans þakkir til Mosi.is fyrir að vera svona yndisleg 🙂…