Tag: Innlit

Lítið Rúmfóinnlit…

…ég var á bæjarflandri um daginn og hóf ferð mína í Hafnarfirði og gat ekki annað en dáðst að haustlitunum… …síðar sama dag “datt” ég inn í Rúmfó í Skeifunni.  Mér fannst þessar hérna hillur svo ótrúlega flottar að ég…

Haustferð og antíkmarkaður…

…og bæði er skemmtilegt 🙂  Þetta er nefnilega nokk pörfekt dagsferð.  Leyfa krökkum og hundi að hlaupa, fá smá útivist, komast í fjársjóðsleit hjá Kristbjörgu á Akranesi, sukka með Skútupylsu og svo Langisandur.  Þetta er allt saman yndislegt sko……og þessir…

Innlit í Geysi…

…Þegar við fórum í ferðina okkar til Akureyrar, þá kom ég við í Geysi og smellti af nokkrum myndum. Búðin er svo ótrúlega töff að ég bara varð að deila þessu með ykkur……geggjuð gamaldags Íslandskort… …ullarteppin… …þessa kassahugmynd væri hægt…

Innlit í Lín Design…

……þegar ég var á Smáratorgi núna um daginn, þá rak ég augun í að Lín Design var komið með nýjar myndir á auglýsingaskiltin sín.  Mér fannst myndin svo kózý að ég varð bara að taka smá hring þarna inni.  Svo…

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…ég fór í Skeifuna núna í vikunni, og það var ekkert smá mikið af alls konar fínu góssi komið í hús.  Síðan kom þessi líka fíni bæklingur og afsláttur og alles – þannig að ég varð bara deila með ykkur…

Innlit á Flóamarkaðinn í Sigluvík…

…Sem sé, ef þið eruð á Akureyri, þá skellið þið ykkur bara rétt hinum megin við fjörðinn og njótið þess að gramsa og horfa á allt útsýnið. Það sem meira er, að í dag er það pop-up Blúndu og blóma…

Örlítið innlit í Rúmfó…

…á Smáratorgi – en þetta verður stutt 🙂  Eða hvað… …ok þessir eru frekar kúl á því sko… …og það var komið nóg af uppáhalds kistunum mínum… …töff myndir… …awwww… …þessir eru með standi, þannig að þetta er fullkomið fyrir…

Almennt ráp…

…því að við erum meira og minna búin að vera í innlitum þessa viku, þá tökum við bara eitt gott ráp svona á laugardagsmorgni.  Ég meina sko, þið þurfið ekki einu sinni að hreyfa ykkur – bara lyfta kaffibollanum og…

Innlit í Bakgarðinn…

…sem er hreint út sagt dásamleg verslun sem stendur við hliðina á Jólahúsinu á Akueyri.  Þarna kemur allt saman, umhverfið, húsnæðið og svo vörurnar – allt er fallegt!…velkomin inn… …allar þessar litlu vegghillur voru að heilla mig… …enda svo skemmtilegt…

Innlit í Jólahúsið á Akureyri…

…sem stendur alltaf fyrir sínu……það er alltaf jafn gaman að kíkja við… …því þarna er jólin allt um kring – svo mikið er víst… …ævintýralegt að ganga niður á neðri hæðina… …og fá bara jólin beint í æð… …dásamleg húsin……