Páskakrútt…

…ég var svo heppin að fá senda gjöf um seinustu helgi frá elsku stelpunum í Búðin Decor. En þetta er bæði verslun á netinu og svo er búðin sjálf staðsett í Askalind 4 í Kópavogi. Ég verð að nota tækifærið…

Páska- eða vorborð…

…það er alltaf gaman þegar það fer að vora og allt verður bjartara, léttara og ný árstíð er að taka við. Nú þegar að hún virðist ekki láta á sér kræla, svona hitatölulega séð – þá er ágætt að útbúa…

Helgarblómin…

…eða svona rétt fyrir helgi blómin. Rétt eins og áður þá koma þau frá Samasem heildversluninni, sem er á Grensásvegi 22 (bakhúsi) og er öllum frjálst að versla þar. En ég elska svo heitt að setja falleg, afskorin blóm í…

Einföld hugmynd – DIY…

…stundum er ég að sýna ykkur einföld DIY en þetta er eiginlega of einfalt til þess að kallast DIY. Þetta er eiginlega bara meira svona hugmynd. Ég sá nefnilega niðri í JYSK um daginn nýja skrautplöntu sem kom með mér…

Reykjavik glass…

…mér finnst gaman að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar eru unnir…

Innlit í Rúmfó á Smáratorgi…

…það er alltaf svo skemmtilegt þegar búðirnar eru að fyllast af nýjum og spennandi vörum, og núna eru við að stefna inn í sérlega djúsí vor greinilega. Það er allt fullt af fallegum hlutum sem eru að heilla – og…

Tax Free í Höllinni…

…það er ekki seinna vænna en að kíkja við í Húsgagnahöllinni en þar eru í fullum gangi Tax Free-dagar og standa yfir til 11.mars. Það er allt að fyllast af nýjum og spennandi vörum, og svo – eins og alltaf…

Nýir Múmínbollar…

…nú er vorið að koma því að við fá tvo nýja og dásamlega Múmínbolla í hús og með þeim diskar og skálar. Eins og alltaf þá fást þeir í Húsgagnahöllinni, en þar er alveg ótrúlega mikið úrval af Múmínvörum og…

Innlit í Dorma – Tax Free…

…haldið það séu ekki bara Tax Free-dagar í Dorma núna fram til 11.mars. Sem er auðvitað snilld ef maður er að leita sér að einhverju fallegu til heimilisins, nú eða bara einhverju til gjafa. Eins og alltaf rak ég augun…