Litlar og sætar…

…gjafir geta gert mann jafn kátar og þessar stóru. Þetta er bara spurning um hvernig þær eru framreiddar og hugsunin sem að liggur á bakvið. Í seinustu viku var ég að rölta í Rúmfó á Korputorgi með vinkonu minni, í…

Meiri snjó…

Er lægst er á lofti sólin, þá loksins koma jólin. Við fögnum í frið og ró, meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. …eitt af því sem að ég er virkilega þakklát fyrir á þessum árstíma, þá er það snjór! Það…

Verum vinir…

…er það ekki bara málið!  Litli kallinn minn er alveg með Dýrin í Hálsaskógi á heilanum, þau eru búið að vera í uppáhaldi í 2 ár hjá honum, sem er dágott hjá litlum manni sem er rétt rúmlega 3ja ára…

Enn bætist við…

…blessaða hjörðina 🙂 Held að það sé spurning um að fara að leita sér aðstoðar við þessu hreindýrablætisheilkenni… …ef þið munið eftir því í sumar, þá fékk ég mér svo dásamlega fallegan hestapúða frá Lagður (sjá hér), og þessi púði…

11 dagar til jóla…

…og örfáir jólasveinar farnir að læðast inn á heimilið! Þeir eru ekki margir sem eru með landvistarleyfi hérna, en þessir hér fengu vegabréfsáritun og almenna blessun húsfreyjunnar… …en þetta eru einmitt langintesarnir sem keyptir voru í sumarfríi famelíunnar hérna eitt…

12 dagar til jóla…

…og það er alveg magnað hvað tíminn líður nú hratt í desember, sem og reyndar aðra daga… …en það er undir okkur sjálfum komið hvernig við notum, og njótum, þessa daga fram til jóla.  Ég í það minnsta er ekki…

Í nýju ljósi…

…þá færðu stundum alveg nýja sýn!  Önnur hlið málsins er líka sú að ég gat bara ekki hætt að horfa og taka myndir af nýja vegginum mínum… …eins og fallega glerið í skápnum mínum… …stundum færir maður sig fjær og…

Twas the night before christmas…

…eða ef við tölum bara okkar ylhýru íslensku, þá var það þegar að jólin nálguðust. Þá gerðist það! Hvað gerðist? Jólakraftaverk! Ég lýg engu með það, svo sannarlega jólakraftaverk 🙂 Best að útskýra málið. Við hjónin vorum inni í eldhúsi…

Hreindýr, sveppir og alls konar krútt…

…best að standa við gefin orð og deila með ykkur gullunum sem komu með heim úr Litlu Garðbúðinni! …ég get svo svarið það að eldhúsið mitt hefur farið hamförum núna undanfarnar vikur.  Alls konar breytingar og skreytingar hafa orðið, viljandi,…