…og tekið á móti því nýja, 2014! Ég fyrir mitt leiti er afar þakklát að setja lokið á árið 2013 sem hefur reynst mér mjög erfitt og reynandi. Það hafa verið skemmtilegir toppar á árinu, markmiðum náð og góðra stunda…
..er mættur á svæðið! Reyndar hljómar Big Paul ekkert mjög kósý eða rómó, en þið getið bara endurskírt hann í huganum. …þannig er málið að veggirnir þarna eru gipsaðir, og venjulega er hundabælið þarna við vegginn. Svo er mál með…
…er nú alltaf sér kapituli úf af fyrir sig. Þessi prúða mynd af jólatré, sem hér sést, með pakkana alla í stíl – eða svo gott sem, er einungis svona vegna þess að þetta er bara pakkarnir frá okkur. En…
…komu, voru yndisleg eins og alltaf, og svo eru þau bara búin – eða svona næstum 🙂 Best að staldra aðeins við og kíkka á tréð í dag, pakkar á morgun og kannski bara jólahúsin sem ég átti eftir að…
…sem þýðir bara eitt: jólin koma á morgun! Þá er bara eitt til ráða að ljúka því sem þarf að klára, reyna umfram allt að muna að njóta og svo að taka á móti jólunum með gleði í hjarta 🙂…
…hvaðanæva af úr heiminum. Þannig hljómar fyrirsögn inni á grein inni á Apartment Therapy og birtir 10 uppáhalds innlit sín yfir árið, ogþar á meðal er herbergi dóttur minnar. Mér finnst þetta alveg svakalega skemmtilegt og mikill heiður! Til…
…nei tvö, neiiiiii þrjú! Þá er ekki talinn með öldungurinn sem ég sýndi ykkur í gær. Talandi um að taka jólatrésblætið í öfgar! Ef ég á að segja ykkur alveg eins og er, þá gerðist þetta alveg óvart og án…
…er víst eitthvað sem að tilheyrir jólunum hjá flestum. Maður er hugsar til baka um jólin þegar að maður var sjálfur barn, og er í því að reyna að skapa fallegar minningar fyrir krílin sín. En talandi um bernskunnar jól…