…eða í raun svona hvað er hvaðan og DIY. Þetta leggst allt saman í eina hrúgu… …þarna sést sitt hvað sem ég týndi saman, ekki var allt notað en sumt þó…. …upprunalega átti að gera tvær dúkkukökur, sem sé bæði…
…eigum við að færa okkur yfir í smá veitingar? 🙂 …á krakkaborðinu var: *Afmæliskakan *Cake pops * Rice crispies kökur (með lakkrís snilld) *Gulrótarmöffins *Sykurpúðar og popp Sleikjóar *Ávaxtabakki og ávextir …en burtu frá krakkaborðinu og yfir á eyjuna góðu!…
…var haldið hátíðlegt um helgina. Upprunalega átti það að vera á laugardag en á föstudagskvöldið varð daman smá lasin þannig að við frestuðum til sunnudags, ef hún skyldi verða orðin hress, sem hún var 🙂 Sjúkket púkket og hallelúja! …þrátt…
…í örfáum myndum og enn færri orðum. Enda er frúin lúin og vill komast í ból. Um þessi mál verður skrifað síðar, eins og gengur og gerist. Amælisþeman: Frozen! Hins vegar, ef þið hafið séð myndina, þá gerist hún um…
…svo ég sé heimspekileg í örlitla stund, þá ætla ég að fá að tjá mig um það að lífið er skrítið. Það kom bara allt í einu yfir mig ofsaleg ofurþreyta og ég einfaldlega sprakk á limminu, Eins og gengur…
…þið sem hafið lesið bloggið í einhvern tíman, munið kannski eftir þegar að félagarnir Ingolf og Ingólfur fluttu hingað inn (sjá hér). Síðan var það einn morguninn, þegar að við komum á fætur, að það voru mættir tveir litlir mini…
…bæjarferð átti sér stað í gær. Við vinkonurnar tvær skelltum á okkur smá varalit, pírðum augun og létum eins og við værum sko bara í útlöndum. Eitthvað þarf að gera þegar að útlandaþráin er að fara með mann! Það er…
Það er nefnilega ótrúlegt hvað tíminn flýgur áfram. Þið kannist eflaust við þetta, sérstaklega sem eigið börn, en það er eins og það sé sett í ofurgír þegar að börnin fæðast. Árin bara fjúka fram hjá manni og maður er…
…sem hjálpa til við að gera það meira kósý, og að halda því sæmilega hreinu, því ef allt á sinn stað þá er lítið mál að ganga frá 🙂 #1 Rúmteppi/púðar Gerir ótrúlega mikið fyrir herbergið. Það þarf ekki einu…