…um daginn leit ég við í Pier á Smáratorgi. En þar í gangi ein svakaleg útsala og því kjörið að kíkja við og gera góð kaup. Ég tók nokkrar myndir, sumar hafa sést á Snappinu en ekki allar og því…
…á þriðjudaginn stökk ég inn í Góða Hirðinn og tók snöggann hring. Hér er það sem ég rak augun í. Það er eitthvað spennandi við þessi fætur á efra borðinu, væri hægt að gera snilldar svona hliðar/gangaborð. Eins held ég…
…óséð á snappinu í gær, var stutt heimsókn í Rúmfó á Bíldshöfða. En ég var alveg hreint á þeytingi staðanna á milli. En það var komið alveg ótrúlega mikið af skemmtilegum veggmyndum, og flottir rammar, á alveg ferlega flottu verði……
…var á snappinu í gær, og ég ákvað að vista niður nokkrar myndir og birta þær hér! Ég var nefnilega að benda á það um daginn að það er svo kjörið að nýta útsölurnar og kaupa þá hluti sem “þarf”…
…enda er Þorláksmessa mætt á svæðið. Hér koma nokkrar myndir sem ég hef verið að sýna undanfarið, og kannski fáið þið hugmynd fyrir seinustu gjöfina. Eða bara eitthvað auka handa ykkur sjálfum. Ég átti leið um Húsasmiðjuna og þar sá…
…svona á hlaupum fór ég upp í Bíldshöfða núna um daginn og smellti af nokkrum myndum. Ég deildi þeim með ykkur á snappinu og held að það væri ekki úr vegi að setja þær hér inn líka! Athugið að allt…
…vissuð þið að annað kvöld er Konukvöld í Pier á Smáratorgi. Það þýðir sko að jólavaran er með 40% afslætti, sem er bara grín, og restin af vörunum með 25% afslætti. Ég fór því á stúfana með myndavél og fangaði…
…í fyrramálið kl 9 þá opnar ný Rúmfó verslun á Bíldshöfða. Þetta er sem sé í sama húsi og Krónan og Húsgagnahöllin, í kjallaranum. Verslunin er mjög stór, björt og bara öll hin glæsilegasta. Það sem mér persónulega finnst skemmtilegast…
…og sko, ég ætla að gera við ykkur samning. Fyrst fáið þið að sjá allt fínerí-ið sem er til, og svo – eftir smá tíma, þá sýni ég ykkur allt fína jóladótið! Díll? Mér finnst þetta vera eitthvað dásamlega retró…
…jájájá, ég veit – það er “bara” október. Jájájá, má ekki leyfa Hrekkjavökunni að klárast fyrst? En samt sko, það eru bara 58 dagar til jóla sko – það eru bara 8 föstudagar 😉 Þannig að ég ætla bara að…