Kastalinn III…

…við höldum áfram að skoða kastalann hjá Joanna og Chip, og í þetta sinn er það þvottahúsið, stofa og borðstofa, ásamt sólskála. Við byrjum á sérlega drungalegri fyrirmynd af þvottahúsrýminu… …en eftirmyndin er hreint dásamleg. Þvílíkt sem þetta er nú…

Gleðilega páska…

…eða sem sé ég vona að þið hafið átt gleðilega og notalega páska. Þetta er nú alltaf dulítið dásamlegir hátíðisdagar, vorið á næsta leyti og alls ekki stíf dagskrá eins og tengist jólunum. Svo er mikið af súkkulaði – þetta…

Innlit – antík í Stokkhólmi…

Frá þriggja herbergja íbúð sinni í elsta hverfi Stokkhólms rekur Pontus Wallberg listaverkabúð ásamt félaga sínum Anniku Karlsson. Í vandlega enduruppgerðri íbúð sinni skreyta þau bæði með antik og módernískri hönnun og allt er til sölu. Í vasa Carinu Seth Andersson,…

Góði hirðirinn – nýja búðin…

…í gær opnaði ný verslun Góða hirðisins á Köllunarklettsvegi 1 og þetta er þvílík breyting að sjá vörurnar í þessu nýja húsnæði. Hátt til lofts og vítt til veggja, allt svo vel skipulagt og uppsett. Ég tók einn hring þarna…

Innlit í glænýja Skeifu…

…það er ótrúlega gaman að sjá hversu mikil breyting verður á verslunum Rúmfó við það að fá nýja útlitið sem verið er að innleiða, ein og ein búð í einu. Nú þegar eru við með verslunina á Fitjum (sjá hér)…

Yndislegt frá Höllinni…

…þá erum við bara rétt um viku frá páskum og því kjörið að fjalla um þá. Ég er með svo mikið af fallegum myndum af dásamlegu Lene Bjerre páskavörunum sem fást í Húsgagnahöllinni, og það sem meira er þá eru…

Bjartari dagar…

…allir þessir löngu björtu dagar sem við erum að upplifa hérna á höfuðborgarsvæðinu eru alveg að bjarga mér þessa dagana. Það er nú bara þannig að eftir langan og dimman vetur (sem er víst alls ekki búin víðs vegar um…

Páskast…

…ég var búin að minnast á það um daginn að páskav-rurnar eru komnar í Húsgagnahöllina og eins og alltaf, þá eru þetta dásamlegu vörunar frá Lene Bjerre sem eru orðnar í miklu uppáhaldi hjá mér… …en þetta eru svo einstaklega…