…eru víst komnir og farnir. Þó er full ástæða til þess að gleðjast því að það hlýtur að þýða að öllu páskahreti/hagléli/pjúra snjókomu og þess háttar sé lokið – ekki satt veðurguðir?? En áður en ég skelli mér í strápilsið…
…er í dag. En pósturinn er stuttur, meira bara svona labb með myndavél og deila með ykkur nokkrum augnablikum! …ég er svo heppin að vera með tvö svona fölbleik rósabúnt í vösum í eldhúsinu, annað búntið er nýtt og ferskt,…
…er umfjöllunarefni póstins í dag. Leikurinn gerist í litlum bæ, þar sem lögum og reglu er kastað á glæ. Frúin hún neitar að fæga silfrið – nei ég segi bara svona. Ég er ekki mikill silfurpússari, en hvort sem þið…
…og velkomin í seinni kúrsinn. Ég meina, hvað – hélduð þið að þetta yrði bara einn tími og svo allt bú? Neineinei, núna erum við með kassa á hvolfi. Þannig að þetta er rétt eins og upphækkun á veisluborði. Þið…
…sem við bíðum öll eftir, ekki satt? Eftir langann vetur, sem að varði eiginlega allt seinasta sumar (það eiginlega gleymdist – svona veðurlega séð), þá þyrstir okkur flest í sól og sumaryl. Ég ákvað því að búa mér til smá…
…ójá, þið lásuð rétt 🙂 Ég ákvað að kippa bara með mér vélinni og taka myndir af hinu og þessu sem heillaði. Siðan, af því að ég er svo agalega almennileg, þá kemur inn annar póstur síðar í dag –…
…ok, hvernig á ég að lýsa þessu fyrir ykkur! Ef þið ímyndið ykkur að þið eigið yndislega, elskulega frænku – sem hefur ferðast út um allt og á alls konar gersemar. Stundum, bara stundum þá færðu að koma í heimsókn…
…hvað haldið þið að ég hafi fundið!! Leyfið mér að setja þetta rétt upp. Ég var að ráfa um í Rúmfó á Korpunni, nei ég á ekki heima þarna, ég bara leigi þar stöku sinnum 🙂 Ég rak augun í…
…eða svona næstum því! Það er kannski ekkert verið að finna upp hjólið í þessum pósti, því við höfum áður skoðað baðið – en það má líka alveg leika sér á gömlu hjóli 🙂 Eins og sést þá er einn…