…og þótt fyrr hefði verið! Þar sem leið mín lá um höfuðstað norðurlands, þá kom ekki annað til greina en að fara í Sirku og fá að mynda alla dýrðina sem hægt er að berja augum þar. Eruð þið reddý…
…er það sem við kíkjum á í dag. Ég var með annan póst í huga í dag, en var svo spennt að sýna ykkur þessa elsku – þannig að hér kemur það! Spegill, sjoppaður fyrir kr 1500 = létt og…
…sjúbbídú! Frúin brá sér í þann Góða um daginn. Rölti um og potaði í hitt og þetta og spáði og pældi… …það var eitthvað lítið sem var að grípa mig þennan daginn. Kannski var bara slökkt á leitaranum? En maður…
…hefur átt sér stað undanfarna daga. Verst er þó að flest af þessu er gleðisjopp, frekar en nauðsynjasjopp, eða er það kannske betra að segja: best að þetta var mest allt saman bara pjúra gleðisjopp! Ég verð að viðurkenna að…
…eða klukkan sko! Eða í þessu tilfelli, ekki lengur 🙂 …því eins og þeir sem eru úber glöggir taka kannski eftir, þá er klukkan á veggnum horfin. Bara í bili, mig bara langaði aðeins að breyta til (svona í fyrsta…
…elsku sumar! Ekki satt? …þá langar mig að létta allt saman smávegis… …raða saman nýjum hlutum, og auðvitað gömlum… …lampinn góði sem hefur hýst köngla og annað slíkt, stendur bara léttur, glær og ljómandi fínn… …eins og vanalega lenda litla…
…loks upp á vegg hjá litla manninum! Húrra! Um er að ræða þessar dásemdar teikningar sem að hún systurdóttir mín gerði fyrir krakkana og ég er búin að vera svo spennt að koma upp á vegg. Hún Ella frænka mín…
…og er það ekki alveg öruggt að þetta ætlar að verða hitabylgjusumarið mikla 🙂 Ekki satt? Ha! Ekki satt? …en ef allt klikkar! Sko bara ef, þá er alltaf hægt að fá sér rósir í vasa og ég ákvað að…
…ef svo má kalla! Þar sem ég er með orkídeu-fetish á háu stigi, jájá ég er tilbúin að játa það og viðkenna fúslega! Hinsvegar þá er það staðreynd að þær eru fallegastar þegar að þær eru í blóma, og ég…