Hitt og þetta…

…á föstudegi hefur ekki komið í langan tíma! …ég hljóma eflaust eins og biluð plata, en ég elska að stilla upp með fallegum nytjahlutum – eins og bara kökuspaða og hnífapörum… …og stundum er best að “versla” bara í skápunum…

9 ár í dag ♥

…liðin frá þessum degi! …sem mun alltaf verða einn af uppáhaldsdögunum mínum  ♥  Hann pabbi minn samdi til okkar vísu á þessum degi, sem hann las í brúðkaupsveislunni: Nú upp er runninn lífsins stóra stund, nú staðfestið þið ukkar tryggðamálin. Nú…

Oui oui Paris…

…hvernig var þetta aftur með Múhameð og fjallið, að ef  Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs.  Þannig er það með mig og París.  Langar endalaust að komast til borgarinnar, og þarf að vinna markvisst að því að láta þann draum rætast…

Elliðaárdalur…

…var áfangastaður okkar litlu famlíu einn laugardaginn í júní. Það þarf víst ekkert alltaf að skína sólin á landinu okkar góða, sem er víst eins gott að sætta sig við. En blómin voru falleg og veðrið milt og gott –…

Nokkrar gamlar myndir…

…úr sögu þessa bloggs.  Enda er af nægu að taka… …einu sinni var enginn skápur á eldhúsvegginum, bara kalkað hliðarborð… …bambar hafa alltaf verið vinsælir og í fyrirrúmi, sér í lagi þessir gömlu sætu… …gamlir hlutir geta verið svo dásamlega…

Snilldarlegir Home-þættir…

…eða þá á ég við svona heimilis-innanhús-breytingar-skreytingar-þættir 🙂 Þetta er þættir sem þið getið séð í gegnum HULU, Netflicks eða ef þið eruð með erlendar stöðvar, nú eða ef þið þekkið sjóræningja. Með því að smella á heitið á þættinum…

Júlímánuður…

…og þetta er nú alltaf mánuðurinn minn. Ég á afmæli sjálf, og síðan eignaðist ég litla gaurinn minn í lok júlí 2010. Júlí þýðir líka sumarfrí. Ég var komin með lista með rúmlega 20 bloggum sem ég ætlaði að setja…

Nei sko…

…bekkur! …ég segi ekki að hann eigi að vera þarna, en mikið er ég skotin í honum… …að vísu á ég svo sannarlega eftir að skipta út áklæðinu á honum, og ákveða hvort að hann verði málaður eða hvað… …en…

Instaprent – gjafaleikur…

…og það er sko bara gleði 🙂 Instagram er ótrúlega skemmtilegt til þess að setja inn myndir, að vísu er ég ekki mikið í að “hashtagga” en mér finnst skemmtilegt að deila inn myndum af hinu og þessu.  Aðallega því…