Tag: DIY

Gleði, gleði, gleði…

…verður allsráðandi í þessum pósti.  Svona til þess að bæta fyrir röflið í frúnni í gær (abbsakið, smá meltdown) 🙂  En hjartanlegar þakkir fyrir öll fallegu orðin sem þið senduð mér, ég sver það mér leið eins og ég væri…

Pappírshornið…

…oh men!  Það er ekki eins og það hafi vantað ástæður til þess að fá mig til þess að fara í Ikea.  Ég fer þangað algjörlega ótilneydd 🙂 Í seinustu ferð minni var ég á hraðleið út, komin í gegnum…

Vetur mættur…

…og það breytti aðeins póstinum sem að ég ætlaði að setja inn í dag. En það kemur dagur eftir þennan dag og þetta DIY passar betur við snjóinn 🙂 Ég spurði líka útí jólin í gær á Facebook, og allir…

5000 like…

…þannig er staðan á “likes” inni á Facebook. Mér finnst þetta vera alveg ótrúlega skemmtilegt að ná þessari tölu, ég man bara þegar að ég setti inn síðuna fyrst að ég féll næstum í stafi þegar að hún náði 100…

Yndisleg endurvinnsla…

….eða hvað haldið þið? Ég setti inn póstinn með myndum úr Góða á föstudaginn. Á föstudagskvöld berst mér síðan póstur frá henni Sunnu. Ég fékk góðfúslegt leyfi frá henni til þess að birta póstinn hennar: Sæl Soffía og takk fyrir…

Einu sinni smakkað…

…þú getur ekki hætt!  Var það ekki annars svoleiðis? Ekki það að ég sé að mæla með því að smakka málninguna, en hins vegar þegar að maður er farin að mála eitthvað og lýkur því, þá starir maður í kringum…

1# Innkaupalisti…

…fyrir afmæli litla mannsins í Ikea samanstóð af: *Efni til þess að nota í dúk * Löber * Glös * Servéttur * Æðislegar gamaldags “mjólkurflöskur, í tveimur stærðum (bara af því bara að mér langaði svo í þær 😉 *…

Smáhugmynd…

…er spá í að fara að koma endrum og sinnum með pósta sem heita Smáhugmyndir!  Svipað og smáskilaboð 🙂 Þetta er í raun svona sms-blogg-póstur. Sjáið til, maður getur lengi á sig blómum bætt og sértstaklega á sumrin koma í…

Kökudiskar – DIY…

…það er bara þannig að kökudiskar á fæti eru yndi!  Ok? Ég fæ bara ekki nóg af þeim 🙂 Hér kemur því póstur með tveimur diskur sem að ég DIY-jaði fyrir sjálfa mig.  Áður hef ég gert þennan hér –…

Borðið góða – spurt og svarað…

…vá, takk fyrir frábæru viðbrögðin við málarapóstinum mínum fyrir helgi. Það voru svo margar fyrirspurnir að ákvað bara að henda inn hérna smá pósti með helstu svörum… Varstu með einhvern grunn fyrst eða notaðir þú þessa útimálingu bara beint á…