Einfaldari breytingar…

…við vitum flest að Joanna Gaines frá Fixer Upper/Magnolia er fær um að breyta hreysi í höll án mikilla vandræða. Hún er búin að vera að sýna frá því nýlega hvernig hún gerði svona mini-breytingar á nokkrum rýmum. Sem sé…

Næsta stórverkefni…

…við erum núna búin að búa í húsinu okkar síðan árið 2008 og smám saman erum við að tækla þau verkefni/breytingar sem að hafa legið fyrir nánast frá byrjun. Fyrst þá var sett nýtt þak á allt húsið og í…

Útisvæðin…

…og sumarið framundan ( ef við horfum fram hjá einstaka snjódegi) og margir farnir að huga að pallinum og öðrum útisvæðum. Ég setti upp útihúsgögn hjá JYSK á Smáratorgi um daginn, sjá hér – smella, og var að hugsa um…

Aprílblanda…

…það er eiginlega alveg magnað hvað hver einasti mánuður er að líða hraðar en sá á undan. Ég hefði getað svarið fyrir það að 1.apríl var bara fyrir örfáum dögum en þess í stað er apríl nánast liðinn og maí…

McGee innblástur…

…rétt eins og mér þykir svo fallegt það sem hún Joanna Gaines er að gera. Þá finnst mér líka verkin og stíllinn hennar Shea McGee alveg einstaklega fallegur. Hún og maðurinn hennar eru með þættina Dream Home Makeover inni á…

Stólaleikur…

…jæja, áfram gakk! Ég sýndi ykkur blessað borðstofuborðið okkar um daginn – sjá hér! – og þá sagði ég ykkur að næstu pælingar væru að fá sér nýja stóla… Ég fór því í leiðangur í Húsgagnahöllina og tók kallinn með…

Gleðilegt sumar…

…og takk fyrir veturinn ! Hversu margir eru þarna úti eins og ég, og geta ekki beðið eftir að kveðja þennan vetur – sem á einhvern máta virðist í mínum huga hafa verið endalaus. En núna erum við á leið…

Kastalinn IIII…

…klárum yfirferðina um kastalann hennar Joanna Gaines með myndum úr svefnherbergjunum og baðherbergjum. En eins og áður hefur verið sagt þá er þetta alveg afskaplega fallegu og stíll fær að halda sér mjög trúr húsinu og þeim tíma sem það…

Nýtt borð…

…eins og einhverjir sem hafa verið hérna lengi muna, þá er borðstofuborðið okkar samansett úr tveimur borðum sem ég keypti notuð. Fyrst var það borðplatan sem heillaði á fyrra borðinu, og svo þegar ég fann seinna borðið þá heilluðu fæturnir.…