…er kannski ekki rétta orðið. En þannig líður mér stundum. Ég fæ það oft á tilfinninguna, eins fjölbreytileg og við íslendingar eru, að þá séum við á margan hátt hjarðdýr, einsleit, eða í það minnsta – af ginkeypt fyrir því…
…en maður gæti spurt sig: Hvers vegna í ósköpunum að setja upp ömmustöng fyrir ofan eldhúsgluggann, án þess að ætla að hengja nokkrar gardýnur í hann! Svarið er einfaldlega: til þess að geta skreytt gluggann meira! 🙂 Jebbs, ég er klikkhaus.…
…því verður víst ekki neitað! Fyrst það er ekki hægt að neita því, þá er eins gott að taka bara þátt af fullum krafti. Á hverju hausti nýt ég þess að setja erikurnar, callunar og hin haustblómin í potta, svona…
…bara svona að gamni! Stundum finnst mér ég ekki vera að segja neitt af viti, og tala aftur um sömu hlutina, og jafnvel um hluti sem enginn er að nenna að hlusta á mig segja. En í dag ákvað ég…
…þessi algjörlega “heimsfrægi” er kominn í hús! Húrra… …það vill nefnilega svo til að Kahler-merkið á 175 ára afmæli um þessar mundir… …og af því tilefni var þessi fallegi vasi gefinn út í takmörkuðu upplagi með gull/kopar röndum á… …hann…
…eða í raun, rigningar og rokdagur, eins og í gær! Var hann ekki dásamlegur? Ég elska svona daga, með svona ógeðisveðri, EF – og þetta er stóra EF-ið – ég þarf ekkert að fara út úr húsi 🙂 …þetta var’…
…eru það sem ég ætla að sýna ykkur í dag. Ég var líka búin að sýna ykkur þegar að tróð 7 stólum inn í einn lítinn bíl – húrra fyrir mér! Ég var náttúrulega búin að sýna ykkur aðeins í…
…ójá – HANN er kominn! Loksins! Árið byggist upp í þessar stóru stundir, þið vitið jólin, sumarið, afmæli barnanna og auðvitað nýji Ikea-bæklingurinn 😉 …ég var sko mjög meðvituð að fylgjast með lúgunni, því að Stormurinn okkar á það til…
…en ekki landið sko! Heldur bara svissað hérna heima – í alrýminu, færð stóran skáp þar sem mjóa gangborðið var og gangborðið þar sem skápurinn var. Einfalt en breytir miklu – og það finnst mér gaman… …einu sinni, endur fyrir…