…það er svo gaman að þegar maður eldist, “þroskast” og breytist með árunum þá fær maður oft að éta ofan í sig hitt og þetta sem maður hefur áður haft hátt um. Er það ekki yndislegt? Mamma mín elskuleg hefur…
…er það ekki við hæfi, svona í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá því að ég byrjaði að blogga, að líta aðeins um öxl og kíkja á myndirnar sem voru að koma inn á bloggið á þeim tíma.…
…og aftur! 🙂 Hvar skyldi ég við ykkur seinast, jaaaa hérna… …og skv. langflestum þá var svarta platan fallegust!… …ég er sko alveg sammála ykkur, en hins vegar er ég lítið fyrir að útbúa mér daglegt verkefni við að þurrka…
…þetta er samt svo lítið DIY að þetta er meira svona diy 🙂 …ég sýndi ykkur aðeins í þessa útstillingu í póstinum um helgina. En þetta er ofan á skápnum í stofunni… …þrátt fyrir að það sé “fullt” af dóti þarna…
…ég bæði sé og veit og skil 🙂 Reyndir aaaaallt, til þess að skreyta hjá þér, raða á bakkana og svo framvegis… Ég hef sagt það áður og segi það aftur, það er ekkert sem heitir að gera allt vel.…
…er bloggið mitt litla ❤ Bloggið sem var svo obbalega lítið og sætt í byrjun (sjá hér) – sett hingað inn fyrir nokkrar vinkonur sem vildu fá að fylgjast með hvernig ég ætlaði að skreyta í fæðingarorlofinu með litla manninn… …þrátt…
…þetta átti sko alls ekkert að vera innlit. Ég fór þarna einfaldlega í lítinn leiðangur, þurfti bara nauðsynlega að kanna eitt. Síðan þegar heim kom fór ég að skoða myndirnar og ákvað bara að ég væri ekkert skemmtileg ef ég…
…ég veit ekki alveg hvort að það sé skilgreining í sjálfu sér. En það er mín skilgreining. Það fíla ég! Það sem er nútímalegt gamaldags 😉 Þá meina ég svona nett kántrískotið stöff, með dass af industrial og hráum fíling…
…er það ekki bara málið! Að kíkja aðeins með mér í Góða 🙂 Ég verð að viðurkenna að fyrstu fimm myndirnar voru teknar fyrir nokkrum vikum – en það breytir kannski ekki öllu! Það sem er slæmt við það að vera…