Um blogg…

…eða bloggara, eða bara almenn pæling. Í fjögur ár hef ég bloggað á netinu, opinberað heimilið að mestu leyti og mig upp að vissu marki.  Við búum á litlu landi og ég átti aldrei von á því að sá fjöldi sem kemur…

Algjör sleði…

…er málið í dag. Ég ætla ekki að reyna að halda því fram að ég sé alltaf skynsöm.  Ég meina fjandinn, afsakið orðbragðið, en þið sem hafið lesið í einhvern tíman þekkið mig eflaust það vel að þið vitið að…

Meira og meira, meira í dag en í gær…

…því að ég kláraði ekki að sýna ykkur Rúmfó-dótið í gær. Svo nú, áfram með smérið… …hilluna sýndi ég ykkur í gær. En ég ætlaði henni að fara inn í skrifstofu til þess að geyma alls konar föndurdót/málningu og þess…

Blóm og bjútí…

…það er ekki ofsögum sagt að ég er fagurkeri! Ég elska fallega hluti, og þegar ég sé eitthvað sem heillar mig upp úr skónum, þá er lítill álfur sem á heima í maganum, eða hausnum, eða hvar sem svona fegurðarálfar…

Október…

…er mættur í hús, og þar með er enginn vafi (ekki að það hafi verið áður) á að haustið er svo sannarlega komið! Því er ekki úr vegi að koma fyrir kósý púðum og teppum, nóg af kertum og fara…

Lang í, lang í…

…er aukapóstur sem dettur inn af því að ég var að skoða nýjasta Rúmfó-bæklinginn og svei mér þá, það er einhver í innkaupadeildinni hjá þeim að rokka yfir sig þessa dagana.  Húrra!! …fyrir alla sem nældu sér í litlu borðin…

Tillaga: hjóna/svefnherbergi…

Hér kemur nýjung, en ég ætla að prufa að pósta inn svona Moodboards, eða tillögu að hinum og þessum herbergjum: Með því að smella á feitletrað þá komist þið á síðuna sem selur viðkomandi hlut: Rúmgafl Gardínur Bekkur Ljós Púðar…

Dundur og dútl…

…er það ekki svona ekta á rignardögum. …og það  var sko engin smá rigning sem kom í gær. Þegar að allir heimilismeðlimir voru komnir heim í gær, þá ákváðum við bara að fá okkur heitt kakó með rjóma og hafa…

Mánudagsmorgun…

…sem er frekar svona blautur og hráslagalegur. Svona ekta hendum-okkur-upp-í-sófa-eða-rúm-með-kósý-teppi-og-mundu-að-vera-búin-að-kveikja-á-kertum-veður… …nú eða, ef þú ert í vinnunni – taktu þá peysuna og leggðu hana bara yfir lærin og kveiktu á kósý tónlist, það virkar oft vel líka… …ég er í…