Loksins, loksins…

…talandi um að draga hælana, og lofa upp í ermina á sér. Fyrir margt löngu síðan sýndi ég ykkur borðstofuborðið okkar og sagðist vera að fikta við það. Sýndi ég síðan eitthvað meira? Neiiiiiii! Er ég algjör?  Jáááááááá! …eins og…

Í gær…

…var í raun bara SkreytumHúsDagur í Rúmfó á Korpu, þá valdi ég – eins og fyrr sagði – nokkrar vörur sem mér fannst æðislegar og verðin á þeim voru sett niður, sum alveg um 50%.  Snilld! …svo langar mig bara að…

Að lýsa upp myrkið…

…með kertum er eitthvað sem ég geri mikið af! Mér finnst það yndislegt, það gefur mér ró, orku og fegurðin og mýktin er eitthvað sem ég “nærist” á. Hins vegar deilir eiginmaðurinn ekki þessum óslökkvandi (haha óslökkvandi kerti) kertaáhuga, og…

Tíminn…

…getur liðið í senn afskaplega hratt og skelfilega hægt.  Er það ekki merkilegt. Þær stundir sem í æsku ætluðu aldrei að koma, því við biðum og biðum, þær koma svo hratt á fullorðinsárunum að okkur finnst við ekki ráða neitt…

Smáferð…

…hljómar það ekki dásamlega? Í sumar fórum við til Köben, litla famelían, og nutum okkar sko í botn.  Eins og alltaf nær þessi dásemdarborg að heilla mann upp úr skónum.  Ég hef nú aldrei átt erfitt með að versla og…

Í augnablikinu…

…eru allar rásir uppteknar eða þú ert einfaldlega utan þjónustusvæðis! En að vera í augnablikinu, það er líka bara góður staður að vera í! …utanfarna daga hefur mér fundist allt ganga aftur á bak, eða í það minnsta ég, og…

Ástarljóð…

…og ástarlög – er það ekki yndislegt! Ég get sko bara sagt ykkur það, svona alveg í kjaftakellingatrúnaði – milli mín og og þín, að ég eeeeeelska tónlist og að hlusta á tónlist, og sérstaklega að syngja hátt og mikið…

Bara lítið eitt…

…því að það er erfitt að fylgja eftir flugeldasýningunni sem startaði vikunni – þið vitið sko: HILLURNAR! En það eru ekki alltaf jólin þannig að núna í dag verður þetta bara lítið og létt, engir flugeldar, bara smá kósý og…

Nánar um hillur…

…enda er það mál málanna í dag, ekki satt? 🙂 Hjartans þakkir fyrir öll þessi hrós og hvatningarorð.  Við hjónin erum bara gáttuð,og kát, yfir því hvað þetta leggst vel í landann. Hann Bubbi minn Byggir, sem vinnur reyndar í…