Esja Dekor…

…er “innlit” dagsins 🙂  Eða sko svona innlit í netsíðuna þeirra. Ég hitti nefnilega vinkonu mína um daginn og sá hjá henni þennan dásemdarmynd/platta. Ég var búin að sjá myndir af þessu á svo mörgum síðum, en þetta var í…

Lengi getur gott “bessnað”…

…er það ekki örugglega andstæðan við “lengi getur vont versnað”? Haha 🙂 En svona í alvöru, ég get ekki séð neitt í friði til lengri tíma.  Það er sennilegast bæði minn löstur og kostur, bæði í bland – haldast í…

Aldis Athitaya, Mrs.Cupcake and bake…

…er dásemdar blogg sem ég fann núna í fyrradag. Skemmst er frá því að segja að ég heillaðist alveg upp úr hælaskónum yfir þessum dásamlegu myndum sem prýða síðuna.  Síðan datt ég á nettann bömmer yfir að vera ekki duglegri í…

Jólakassi…

…og/eða jólakassar eru mér afar hugleiknir þessa dagana. Enda er verið að veiða þá fram úr geymslunni, draga þá niður af háalofti og héðan og þaðan úr skúmaskotum.  Á hverju einasta ári sýpur maður hveljur og stynur með sjálfum sér: “Jesssúminnhvaðégánúalltofmikiðafþessujólagúmmelaðioghvaráaðkomaþessuöllufyrir” alveg á…

On with the show…

…eða áfram með smérið. Beint framhald frá seinasta föstudegi, og þegar við skyldum the “the skank” eða skenkinn, þá stóð hann um það bil svona… …en í dagrenningu næsta dag, þá var víst svona… …já – ég verð víst seint…

Hitt & þetta…

…eða svona bland í poka. Var um daginn í Rúmfó á Korpu og rak augun í þessa mottu, mér finnst hún æði!  Ég var reyndar að leita í strákaherbergið, þannig að mér fannst hún helst til dömuleg, en svo æææææði……

Fyrsti í aðventukransi…

…er mál málanna í dag 🙂 Ég ætlaði að taka skilmerkilegar myndir af þessari uppröðun og efninu, en þetta var svo einfalt að það tók því ekki. Í þetta fór: *Skál úr hinum Góða Hirði, áður úr Ikea * Fullt…

Svo er nú það…

…að allt að færast í nýjan búning. En þrátt fyrir það þá er ég ekki farin að draga fram jólakassa.  Það var jú reyndar einn örlítill, sem var fremstur í geymslunni og geymdi eftirlegukindurnar síðan síðasta vetur.  Annars eru þetta…