Tag: Stofa

Stofan mín…

…það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að við erum í miðri litapallettu í tískunni sem er mjög brún/beige. Mjúk og notaleg og sérlega hlýleg. Mig langaði að setja saman stofu fyrir ykkur sem er í þessum anda, frá…

Sittlítið í september…

….því er ekki hægt að neita að það er mikið að gera þessa dagana. Mér finnst ég aldrei vera heima og mikið á hlaupum, enda er það tímafrekt að taka upp nýju séríuna. En við skulum halda því til haga…

Stofa – moodboard…

…það er alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta…

Ljóst og létt fyrir vorið…

…þegar ég sýndi ykkur innlit í Húsgagnahöllina um daginn (smella hér til að skoða) þá var ég alveg að fara á límingunum yfir öllum fallegu púðunum. Verandi eins púðasjúk og ég er. En ég týndi einmitt nokkra saman og deildi…

Stofa og borðstofa – moodboard…

…ég er enn í moodboard-unum og læt mig dreyma. Allt svona létt og ljóst, eitthvað sem er að heilla þessa dagana. Í þetta sinn er það stofu og borðstofa sem verða fyrir valin og öll húsgögnin eru frá Húsgagnahöllinni. Ég…

Spegla DIY…

…við erum með málverk í stofunni sem mér þykir alveg undurvænt um. Þetta er mynd sem hann pabbi minn málaði og gaf okkur í brúðkaupsgjöf árið 2005. Mér finnast litirnir svo fallegir og eins lagið á myndinni, sem fyllir vel…

Hreint blað…

…ég veit ekki með ykkur en ég sat á mér eins lengi og hægt var. Var þæg og góð allan nýársdag og svo á mánudeginum, þá hófst verkefnið: Jól í kassa. Ég veit bara um eitt sem jafnast á við…

Fyrsti í aðventu…

…og við erum bara í rólegheitum. Ættum kannski öll að vera eins og Molinn, og bara leggja okkur og slappa vel af svona á meðan við bíðum eftir jólunum. En hann stressar sig ekki á neinu, og aðventukransinn stendur tilbúinn…

Enn eitt DIY…

…heimili eru svoldið eins og framhaldssaga. Þau eru alltaf að breytast, stundum fara karakterar í burtu og aðrir koma í staðinn, og þetta er bara í stöðugri þróun. Ég sýndi ykkur þegar við breyttum sjónvarpsskápnum okkar og máluðum hann –…

Stofubreytingar…

…seinast þegar ég skildi við ykkur í stofunni, þá var staðan þessi. Útiborðið okkar komið inn af pallinum og inn í stofu. Alls ekki endanleg lausn en sannfærði mig þó um það að ég vildi endilega vera með þriðja kringlótta…