…er tilbúið (og líka pakkahrúgan sem sést í sófanum) 🙂 …borðið okkar er risavaxið, sem þýðir viss vandkvæði þegar það kemur að því að velja dúka. Það er nefnilega 2.20×1.20. Það eru ekki til dúkar fyrir þessa stærð – í…
…eitt það allra besta við þetta blogg er allt yndislega fólkið sem ég hef kynnst. Þar á meðal er dásemdar vinkona sem ég aðstoðaði með að skreyta fyrir fermingu dóttur hennar. Ég fékk leyfi til þess að deila með ykkur nokkrum…
…svona rétt til þess að byrja á þessu! Enda ekki seinna vænna, þegar ég kom heim í gær þá sver ég að það var vorlykt í lofti. Hún var bara svona rétt í loftinu, en engu síður – vúhúúúú það…
…ákvað að setja bara inn einn lítinn póst, svona rétt á meðan maður jafnar sig úr kjöt- og ris a la mande mókinu sem maður ráfar um í. Þetta er nú meira lífernið á manni á þessum blessuðum jólum. Hér…
…og enn erum við að vinna með fallegu hlutina úr Litlu Garðbúðinni! Ég tók tvær mismunandi tegundir af servéttum og blandaði þeim saman, mér finnst oft svo gaman að sjá ólíkar servéttur sem eiga samt litatóna sameiginlega og tala þannig…
…því að nú er þetta að bresta á. Í kvöld kemur fyrsti sveinninn til byggða og endanleg niðurtalning er hafin. Þetta er nú bara dásamlegur tími, öll þess tilhlökkun hjá krökkunum og spenna – það jafnast ekkert á við þetta.…
…og ég er enn að þvælast í eldhúsinu – koma svo!! Samt verð ég því miður að segja að þetta er ekki einu sinni seinast pósturinn – dísushvaðþessikonaerslowaðskreytaogskilaþessuafsérmaður! …ég tók sem sé glerboxin mín, og setti tvö stærri á hlið,…
…og enn er snjórinn yfir öllu! Vá hvað hann er nú fallegur, og að sjá trén svona með greinarnar þungar af snjó – þetta verður bara eins og ævintýraland. Í gær fór einmitt rafmagnið í smá stund, rétt fyrir kl…
…þá gerðist það sko! Ég er komin með alveg nóg af sjálfri mér – núna, í bili, í augnablikinu. Ég er nokk viss um að ég jafni mig á þessu, og ég og ég náum saman aftur. En í núna,…
…alveg í massavís! Reyndar ekki kransar, í eiginlegri merkingu orðsins, meira svona aðventuskreytingar! Markmið skreytinganna var að vera við allra hæfi, mjög einfaldir, og vonandi sem flestir geta bara gripið vel flest sem þar í þetta í hillunum heima. Ég…