Tag: samstarf

Næsta stórverkefni…

…við erum núna búin að búa í húsinu okkar síðan árið 2008 og smám saman erum við að tækla þau verkefni/breytingar sem að hafa legið fyrir nánast frá byrjun. Fyrst þá var sett nýtt þak á allt húsið og í…

Moktóber…

…jæja þá! Þið munið kannski þarna í ágústlok þegar ég var að vesinast fram og til baka með mottur í stofunni. Smella hér! Átti ég að taka dekkri eða ljósari, ljósari eða dekkri.Að lokum ákvað ég að taka þá dökku,…

Dásamleg lukt…

…það er nú bara þannig að luktir eru svo mikil prýði. Hægt að hafa þær inni og úti, fyrir kerti – fyrir styttur – blóm, bara hvað þig langar helst að skreyta með! Eins eru þær spennandi á jólum, það…

Brúðar Bast…

…eitt af því sem fylgir óneitanlega sumrinu eru brúðkaupin. Brúðkaupunum fylgir síðan alltaf þessi stóra spurning um hvað eigi að gefa parinu. Það er alltaf klassískt að gefa sitthvað til heimilisins og þess vegna langar mig að benda ykkur á…

Kristalstært…

Þegar við keyptum húsið okkar 2008 þá lágu fyrir viss verkefni sem við vissum að þyrfti að tækla með árunum – og þá er ég meira að meina utanhúss fremur en innanhús: * Skipta um þakplötur (ónýtar sökum aldurs)* Skipta…

Fermingar í Smáralind…

…en ég var beðin um að fara á stúfana og finna til sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarnar í Smáralindinni núna í vikunni. Ég arkaði því af stað og fann sko alls konar sem var að heilla og flott að nota……

Meira um fermingu…

…en núna erum við að telja niður og minna en mánuður í atburðinn. Ég er í því að reyna að æsa fermingarbarnið í að taka alls konar ákvarðanir og segja mér hvað hana langar mest, og hún horfir á mömmu…

Innlit í Rúmfó…

…og nú skoðum við vorfílinginn fyrir allan peninginn – myndir teknar á Smáratorgi. Ekki veitir af í þessum eilífðar vetri sem við erum í 🙂 Byjum á þessum könnum, svo æðislegar. Elska þessa liti og svo falleg áferð á þeim…

BAST fyrir fermingar…

…jæja við vorum að skoða innlit í BAST (smella hér) og eitt af því sem var að heilla mig mikið voru þessi hérna glös – Hobstar… …mér þykir þau alveg sérstaklega falleg, svona skorin glös eru alltaf tímalaus og svo…

Innlit í BAST…

…nú ef þið hafið ekki kíkt inn í verslunina Bast í Kringlunni ( á 1.hæðinni rétt við Hagkaup) þá eruð þið svo sannarlega að missa af! Dásamlega mikið af fallegri gjafavöru og öðru sem gleður augað… …eitt af því sem…