…það er alveg afskaplega mikið af nýju og fallegu í búðunum núna, þannig að það var nú ekki vandamál að horfa í kringum sig og láta glepjast… …en í þetta sinn þá lá leið mín nánast beina leið í sængurverin…
…en í þessu veðri sem er búið að herja á okkur þá fannst mér hreint kjörið að kíkja við hjá henni Vilmu á Bíldshöfðanum og skoða útihúsgögnin. Inni í “góða veðrinu” sem er þar!En það verður að segjast að búðin…
…ég var að taka eftir því að þrjár af “mínum” vörum eru á tilboði núna í Rúmfó og mér fannst ég bara verða að deila þessu með ykkur. Fyrstar eru það auðvitað Hejlsminde hillurnar, sem ég er nú búin að…
…það er alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta…
…og sumarið framundan ( ef við horfum fram hjá einstaka snjódegi) og margir farnir að huga að pallinum og öðrum útisvæðum. Ég setti upp útihúsgögn hjá JYSK á Smáratorgi um daginn, sjá hér – smella, og var að hugsa um…
…og takk fyrir veturinn ! Hversu margir eru þarna úti eins og ég, og geta ekki beðið eftir að kveðja þennan vetur – sem á einhvern máta virðist í mínum huga hafa verið endalaus. En núna erum við á leið…
…það er ótrúlega gaman að sjá hversu mikil breyting verður á verslunum Rúmfó við það að fá nýja útlitið sem verið er að innleiða, ein og ein búð í einu. Nú þegar eru við með verslunina á Fitjum (sjá hér)…
…það er alltaf gaman þegar það fer að vora og allt verður bjartara, léttara og ný árstíð er að taka við. Nú þegar að hún virðist ekki láta á sér kræla, svona hitatölulega séð – þá er ágætt að útbúa…
…stundum er ég að sýna ykkur einföld DIY en þetta er eiginlega of einfalt til þess að kallast DIY. Þetta er eiginlega bara meira svona hugmynd. Ég sá nefnilega niðri í JYSK um daginn nýja skrautplöntu sem kom með mér…
…það er alltaf svo skemmtilegt þegar búðirnar eru að fyllast af nýjum og spennandi vörum, og núna eru við að stefna inn í sérlega djúsí vor greinilega. Það er allt fullt af fallegum hlutum sem eru að heilla – og…