…það kemur ykkur væntanlega ekkert svakalega á óvart, en ég sé það að eftirlætispáskadótið mitt er hvítt á litin. Svona líka og með jólaskrautið, þá er ég að fíla þetta svona létt og ljóst. Eins og t.d. dásamlegu Lene Bjerre…
…mér finnst Húsgagnahöllin vera búin að stimpla sig inn rækilega á undanförnum árum í að vera fremstir í flokki með páskaskrautið. Allt svo fallegt og tímalaust eitthvað, svona hlutir sem er gaman að fjárfesta í svona einhverju á hverju ári.…
…ég ætlaði reyndar bara að deila nokkrum myndum með ykkur, en endaði með að taka alveg helling – þannig að fyrri hlutinn kom inn í gærkveldi. Húrra fyrir því! Við byrjum því daginn með innliti í Dorma á Smáratorgi… …það…
…óóó þetta er svo fallegt. Viður og beige, smá bleikt og allt sem er fallegt!Ég stóðst ekki mátið að sýna ykkur þessa dásamlegu fegurð úr Dorma hérna heima hjá mér – páskafegurð beint í æð, allt svona í náttúrutónum… Byrjum…
…eins og ég sagði ykkur frá um daginn, þá kom út nýtt tímarit á vegum Húsgagnahallarinnar. Blaðið ber nafnið Höllin mín og er alveg sérlega glæsilegt. Það er hægt að nálgast það á netinu með því að smella hér: Höllin mín –…
…páskaskreytingar gætu í raun bara heitað vorskreytingar. Þetta eru laukblóm, greinar, mosi og lítil hreiður – allt eitthvað sem minnir okkur á þessa dásemdadaga sem framundan eru þegar að loks leysir snjó og við fáum grænan gróður og gras, ég…
…núna í vikunni var að koma út nýtt og fallegt tímarit í fyrsta sinn á vegum Húsgagnahallarinnar. Blaðið ber nafnið Höllin mín og er alveg sérlega glæsilegt. Það er hægt að nálgast það á netinu með því að smella hér:…
…mig langaði svo að setja saman páskaborð svona í bara náttúrulitum, allt ljóst og létt. Týndi bara saman eitt og annað sem ég átti hérna heima og langaði að nota. Ekkert nýtt keypt inn fyrir þetta borð… …það þarf því…
…ég datt inn í Dorma um daginn og það var komið smá mikið af fallegri skraut- og smávöru að ég ákvað að mynda aðeins. Sérlega stílhreint páskaskraut mætt á svæðið… …mér finnast þessi kerti sérlega falleg og stílhrein… …krúttaðar servéttur…
…Páskarnir eru alveg í byrjun apríl í ár en ég rölti samt út í geymslu og sótti mér páskakassana núna á föstudaginn. Bara svona rétt til þess að kíkja þið vitið. Það er líka eins gott að skreyta bara örlítið…